Heilsa og fegurð · Lífið

Ferðalagið í að læra að elska mig!

Nú er kominn svolítill tími síðan ég skrifaði bloggfærslu en það er einhvernvegin búið að vera brjálað að gera og ég í rosalegri lægð! Ég glími við þunglyndi og kvíða og er búin að vera á lyfjum frá því að ég hætti í neyslu! Eftir að Stefán Þór fæddist og við fengum varla að hitta… Halda áfram að lesa Ferðalagið í að læra að elska mig!