Að yfirgefa klakann

Ég hef tvisvar sinnum farið út fyrir landsteinanna í lengri tíma, þ.e. til þess að setjast þar að tímabundið. Í fyrra skiptið fór ég á vegum samtaka sem þá hétu Námsferðir en heita núna Kilroy. Þá fór ég til Montpellier í Frakklandi þar sem ég eyddi einum mánuði í tungumálaskóla og tveimur í starfsþjálfun á …