Lífið · Uppskriftir

Kartöflusallat með púrrulauk

Ótrúlega gott kartöflusallat sem má útbúa með lítilli fyrirhöfn og hafa sem meðlæti með alls konar mat. Uppskrift Hálf dós 10% sýrður rjómi Hálf lítil dós majones Hálfur pakki púrrulaukssúpuduft frá Toro 7-8 cm smátt saxaður púrrulaukur Ca 500 grömm kartöflur Ca 100 grömm blómkál Steinselja (smátt söxuð fersk eða þurrkuð) Örlítil ólífuolía (eða hvítlauksolía)… Halda áfram að lesa Kartöflusallat með púrrulauk

matur · Uppskriftir

Nautakjöt í ostrusósu

Ég elska Rikka Chan,hef borðað þar reglulega frá því að ég man eftir mér og eitt af mínum uppahaldsréttum er eimitt nautakjöt í ostrusósu.. Ég náði að komast nokkuð nálægt því og hér fyrir neðan er mín uppskrift að nautakjöti í ostrusósu. -Innihald- 1tsk kókosolía til steikingar 5-600gr af nautagripa þynnum - ég kaupi þær… Halda áfram að lesa Nautakjöt í ostrusósu

Lífið · Uppskriftir

Mexíkönsk kjúklingasúpa

Mexíkönsk kjúklingasúpa er eitthvað sem getur ekki klikkað, enda er þessi réttur orðinn að handhægri hressingu í veislum af hvaða tilefni sem er í lífi nútíma Íslendingsins. Hérna er mín útgáfa af þessari klassísku uppskrift. Uppskrift (fyrir 4-5 manns) 1 heil rauð paprika söxuð í teninga 1/2 appelsínugul paprika söxuð í teninga 1 heill gróft… Halda áfram að lesa Mexíkönsk kjúklingasúpa

Lífið · Uppskriftir

Sous vide kengúra og heimagerð bernaise

Kvöldmaturinn í kvöld var ekkert slor (og það sakaði ekki að kærastinn minn sá um hann að mestu leyti :P), kengúra elduð í sous vide græjunni ásamt heimagerðri bernaise sósu og meðlæti. Kengúrukjötið fengum við í Nettó en ég hef líka séð það í Hagkaup. Mér þykir kengúra afar bragðgóð, svona mitt á milli nautakjöts… Halda áfram að lesa Sous vide kengúra og heimagerð bernaise

Lífið · matur · Uppskriftir

Vatndeigsbollur – bollabolla

Hérna er skotheld uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt aðferð skref fyrir skref 🙂 Gerir sirka 20 bollur.   byrjið á því að kveikja á ofninum 200° undir og yfir hiti-blástur. Innihald 80gr smjör                                               … Halda áfram að lesa Vatndeigsbollur – bollabolla

matur · Uppskriftir

Túnfisksalat

Túnfisksalat að hætti Maríu Það var ekki nema bara fyrir ári síðan sem ég smakkaði fyrst heimalagað túnfisksalat hjá vinkonu, síðan þá fékk ég æði fyrir því. Ég fór að prófa mig áfram að búa til mitt eigið túnfisksalat og hér er útkoman : Túnfiskur í dós Rauðlaukur Harðsoðið egg Avocado Tómatur Agúrka Kotasæla Sýrður… Halda áfram að lesa Túnfisksalat