Kjöt í karrý

Ég er svo heppin að geta fengið íslenskt lambakjöt beint af býli frá fjölskyldunni minni. Þar af leiðandi elda ég oft þennan sígilda, klassíska rétt sem er kjöt í karrý. Ég byrja á því að setja kjötið í stóran pott með nóg af vatni. Ég set kjötið frosið í pottinn og miða þá við að …