Lag vikunnar 3. – 9. sept

Lag vikunnar er: Krigsgaldr - Heilung Ég sá þetta band á Graspop og það var heljarinnar upplifun. Þetta er eiginlega ekki hljómsveit, þetta er meira gjörningarlistafólk sem notast við endurtekningar og rythma í dáleiðandi tónverkum sem gætu auðveldlega verið undirspil í frumstæðum trúarathöfnum.

Lag vikunnar 13.-19. ágúst

Lag vikunnar er: Dead and lovely - Tom Waits Það er alltaf góður tími fyrir Tom Waits. Lágstemmt en samt grípandi lag, blúsað og in-your-face eins og honum einum er lagið.