Að búa í Svíþjóð – 5 atriði sem komu mér á óvart

1. Svíar eru næstum jafn ferkanntaðir og Þjóðverjar. Svíar eru ósköp vingjarnlegir þegar maður kynnist þeim, en ef reglurnar segja að hlutirnir virki svona, þá virka þeir svona. Punktur. Það þýðir ekkert að malda í móinn með það. Við löbbum á gangstéttinni, sama hvort það er snjór á henni eða ekki. Bílar stoppa fyrir gangandi …

Guacamole uppskrift

Guacamole og nachos eru ein af mínum uppáhalds blöndum. Mér fannst guacamole alltaf vont þangað til að ég prófaði að gera það ferskt sjálf. Hér er mín útgáfa (fyrir 2 - ef þú týmir): 2 vel þroskuð avocado, stöppuð Hálfur laukur, fínt saxaður Tveir kirsjuberjatómatar, smátt skornir Safi úr hálfu lime Salt, pipar, hvítlauksduft (má …

Dásamleg rauðvínsmarineruð, fyllt önd

Eitt af því allra besta sem ég fæ er andakjöt. Þar sem ég er ekkert sérstaklega hrifin af villibráð er andakjötið frábær staðgengill fyrir rjúpu eða annað slíkt t.a.m. á jólunum eða gamlárskvöld. Hér er uppskrift að heilli, fylltri önd sem klikkar aldrei á mínum bæ 🙂 Undirbúningur Passið að taka öndina úr frysti a.m.k. …