Setjum sjálfsumhyggju í forgang í lífinu

  Sjálfsumhyggja er eitthvað sem er mjög mikilvæg og ætti að vera í forgangi í lífi þínu. Án sjálfsumhyggju verður allt mikið erfiðara og eiginlega ómögulegt að lifa hamingjusömu lífi. Það er mikilvægt að taka tíma fyrir sjálfa sig daglega, hugsa um sjálfa sig. Til þess að líða betur andlega og líkamlega. Hvar sem þú …