matur · Uppskriftir

Pítubrauð – uppskrift

 Við gerum alltaf pítubrauðið okkar sjálf þegar að við erum með pítur , þau eru miklu betri en þau sem að þú kaupir út í búð 🙂 . Heimagert pítubrauð  -Innihald-  2 1/4 tsk Þurrger. 1 tsk gyllt hunang. 350 ml volgt vatn (líkamshiti,mikilvægt að það sé ekki of kalt né of heitt) 400gr Hveiti.(gæti… Halda áfram að lesa Pítubrauð – uppskrift