Lífið · Uppskriftir

Mexíkönsk kjúklingasúpa

Mexíkönsk kjúklingasúpa er eitthvað sem getur ekki klikkað, enda er þessi réttur orðinn að handhægri hressingu í veislum af hvaða tilefni sem er í lífi nútíma Íslendingsins. Hérna er mín útgáfa af þessari klassísku uppskrift. Uppskrift (fyrir 4-5 manns) 1 heil rauð paprika söxuð í teninga 1/2 appelsínugul paprika söxuð í teninga 1 heill gróft… Halda áfram að lesa Mexíkönsk kjúklingasúpa