Matseðill vikunar 9.7- 15.7

Matseðill vikunar   Mánudagur - Sukiyaki - japanskur núðluréttur. Þriðjudagur - heill sítrónu kjúklingur . Miðvikudagur - Eggaldin parmigiana . Fimmtudagur - Brokkolísúpa. Föstudagur - Hakk og spahetti. Laugadagur - Heimagerð Pítsa. Sunnudagur - Kjötfarsbollur í brúnni sósu+ kartöflur og rabbabarasulta.  

Matseðill vikunar

Matseðill vikunar Mánudagur - Fiskibollur + kartöflumús. Þriðjudagur - ofnbakaðar Kjúklingabringur með döðlum og fetaosti. Miðvikudagur - Pítsa. Fimmtudagur - Mexíkönsk kjúklingasúpa. Föstudagur - Grillspjót+ hrísgrjón . Laugardagur ---------- SECRET SOLSTICE Sunnudagur -  Heilgrillaður kjúklingur+ grillað grænmeti.  

Kjöt í karrý

Ég er svo heppin að geta fengið íslenskt lambakjöt beint af býli frá fjölskyldunni minni. Þar af leiðandi elda ég oft þennan sígilda, klassíska rétt sem er kjöt í karrý. Ég byrja á því að setja kjötið í stóran pott með nóg af vatni. Ég set kjötið frosið í pottinn og miða þá við að …

Kartöflusallat með púrrulauk

Ótrúlega gott kartöflusallat sem má útbúa með lítilli fyrirhöfn og hafa sem meðlæti með alls konar mat. Uppskrift Hálf dós 10% sýrður rjómi Hálf lítil dós majones Hálfur pakki púrrulaukssúpuduft frá Toro 7-8 cm smátt saxaður púrrulaukur Ca 500 grömm kartöflur Ca 100 grömm blómkál Steinselja (smátt söxuð fersk eða þurrkuð) Örlítil ólífuolía (eða hvítlauksolía) …