Matseðill vikunar 4.2-11.2

Matseðill vikunar  Mánudagur - Kjúklingabringa, sætar kartöflur og salat. Þriðjudagur - Aspassúpa. Miðvikudagur - Heill kjúklingur ásamt ofnbökuðugrænmeti. Fimmtudagur - Mexíkanskur fiskur í ofni. Föstudagur- Grænmetisbuff+Bygg. Laugardagur- Spahetti og hakk. Sunnudagur - Nautagúllas pottréttur.  

Guacamole uppskrift

Guacamole og nachos eru ein af mínum uppáhalds blöndum. Mér fannst guacamole alltaf vont þangað til að ég prófaði að gera það ferskt sjálf. Hér er mín útgáfa (fyrir 2 - ef þú týmir): 2 vel þroskuð avocado, stöppuð Hálfur laukur, fínt saxaður Tveir kirsjuberjatómatar, smátt skornir Safi úr hálfu lime Salt, pipar, hvítlauksduft (má …

Matseðill vikunar 21.01-27.01

Matseðill vikunar  Mánudagur - Salat með harðsoðnu eggi,túnfiski og furuhnetum. Þriðjudagur - Kjötsúpa. Miðvikudagur - Beikonvafinn kjöthleifur. Fimmtudagur- ofnbökuð kjúklingalæri ásamt kartöflubátum og fersku grænmeti. Föstudagur- Píta. Laugardagur - Beef bourguignon+kartöflumús og strengjabaunir. Laugardagur - Steikt ýsa með sítrónupipar og ferskri sítrónu + bygg.

Matseðill vikunar 31.12.18- 06.01.19

Matseðill vikunar Mánudagur- Kalkúnn og með því. Þriðjudagur - Kjúklingasalat. Miðvikudagur - Kjöthleifur. Fimmtudagur - Sælkeralamb, kartöflur,sveppasósa og gularbaunir. Föstudagur - Kaldar núður með grænmeti og eggi. Laugardagur - Ofnbakaður fiskur , sósa og bygg. Sunnudagur - tómatssúpa með kjúklingabaunum og grænmeti.  

Dásamleg rauðvínsmarineruð, fyllt önd

Eitt af því allra besta sem ég fæ er andakjöt. Þar sem ég er ekkert sérstaklega hrifin af villibráð er andakjötið frábær staðgengill fyrir rjúpu eða annað slíkt t.a.m. á jólunum eða gamlárskvöld. Hér er uppskrift að heilli, fylltri önd sem klikkar aldrei á mínum bæ 🙂 Undirbúningur Passið að taka öndina úr frysti a.m.k. …