matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 04-06-10.06

Matseðill vikunar Mánudagur- Kalkúna bollur í súrsætri sósu + hrísgrjón. Þriðjudagur - Ofnbakað grænmeti ( t.d sætar,brokkolí,rófur,rauðlaukur) + kinóafræ. Miðvikudagur - Lángos (uppskrift). Fimmtudagur - Aspassúpa. Föstudagur- Steiktar kjúklingabringur með gufusoðnu grænmeti + kotasæla. Laugardagur - Tortillur. Sunnudagur - Kinóasalat.  

Lífið · matur

Matseðill vikunar – 30.04-06.05

Matseðill vikunar Mánudagur- Enchiladas  -uppskrift. Þriðjudagur- Kjötbaka. Miðvikudagur- Pulsupottréttur. Fimmtudagur - Kjötbollur með brúnni sósu + kartöflur. Föstudagur - Kókós-jalapenó tortillur með jerk spice kjúklingi og fersku grænmeti. Laugadagur - Mangókjúklingur + ofnbakaðar sætar kartöflur. Sunnudagur - Asísk kjúklingasúpa.  

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 16.04-22.04

Matseðill vikunar Mánudagur- Tælenskt kjúklinga karrý + hrísgrjón. þriðjudagur- Pulled pork samloka+ kartöflubátar - uppskrift af pulled pork Miðvikudagur- Nauta stroganoff. Fimmtudagur- Kjúklingasalat. Föstudagur- Hnetusúpa. Laugadagur- Pítsa (við ætlum á black box) sunnudagur- Grillkjöt,bökuð kartafla og með því.