Uppáhalds Youtube rásirnar mínar

Harry Potter Folklore Ég er Harry Potter nörd eins og flestir af minni kynslóð. Þessi rás inniheldur allskonar pælingar og kenningar varðandi þessar sígildu bókmenntir, þar af margar sem mér hefði aldrei dottið í hug ef ég hefði ekki séð þær á þessari rás. SciShow Allskonar vísindalegar pælingar og fróðleikur. Þarna má meðal annars finna …