Heilsa og fegurð · Lífið

Breyttur lífstíll-Hvatning

Ég hef mest alla mína æfi verið að berjast við matarfíkn og þar með yfirþyngd.  Í júní 2017 var ég komin með ógeð af sjálfri mér var því miður ekki á góðum stað andlega og fylgdi því mikið ofát, leti og engin hreyfing. Mér fór síðan að líða betur,Byrjaði að borða minna og vanda betur… Halda áfram að lesa Breyttur lífstíll-Hvatning