Tónlist

Nýung: Lag vikunnar 30. júlí – 5. ágúst

Mig langar að byrja með nýja hefð hér á Uglublogginu þar sem ég ætla að velja eitt lag á viku til þess að pósta hingað. Vonandi nær það að kveikja áhuga ykkar og hver veit nema þið eignist nýja uppáhalds hljómsveit? 🙂 Lag vikunnar að þessu sinni er: X - Hatari Ég veit, ég veit.… Halda áfram að lesa Nýung: Lag vikunnar 30. júlí – 5. ágúst