Aldís Óskars – Kynningarblogg

Hver er hún? Ég heiti Aldís Óskarsdóttir og er 26 ára ferðamálafræðingur. Ég bý í Keflavík með kærasta mínum og syni okkar. Þar er ég fædd en er uppalin á Húsavík. Flutti aftur heim til Keflavíkur fyrir ca 6 árum síðan. Áhugamál mín eru heilbrigður lífstíll, hreyfing, náttúran, ferðalög, útivist, menning, eldamennska, vinátta og ljósmyndir. …