Lífið · Uppskriftir

Hrossagúllas á ungverskan máta

Það tók mig ansi mörg ár að læra að meta hrossakjöt, en eftir að hafa loksins fengist til að smakka finnst mér það ekki síðra en nautakjöt auk þess sem það er miklu ódýrara. Í þessum rétti notaði ég því hrossagúllas, en að sjálfsögðu má nota hvaða kjöt sem hver og einn helst kýs. Uppskrift… Halda áfram að lesa Hrossagúllas á ungverskan máta