Eins og ástarbréf ofan í tætara

...dagur sérhver: Biðröð mistaka. Hatari er ein áhugaverðasta hljómsveit sem hefur komið á mitt sjónarsvið í lengri tíma. Reyndar ekki hljómsveit, heldur margmiðlunarverkefni eins og þeir skilgreina sig sjálfir. Meðlimir og stofnendur Hatara eru þeir Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson ásamt grímuklædda trommuleikaranum Einari Hrafni Stefánssyni. Reykjavík Grapevine kaus þá nýverið með bestu sviðsframkomuna …