Tónlist

Nýung: Lag vikunnar 30. júlí – 5. ágúst

Mig langar að byrja með nýja hefð hér á Uglublogginu þar sem ég ætla að velja eitt lag á viku til þess að pósta hingað. Vonandi nær það að kveikja áhuga ykkar og hver veit nema þið eignist nýja uppáhalds hljómsveit? 🙂 Lag vikunnar að þessu sinni er: X - Hatari Ég veit, ég veit.… Halda áfram að lesa Nýung: Lag vikunnar 30. júlí – 5. ágúst

Lífið · Tónlist

Eins og ástarbréf ofan í tætara

...dagur sérhver: Biðröð mistaka. Hatari er ein áhugaverðasta hljómsveit sem hefur komið á mitt sjónarsvið í lengri tíma. Reyndar ekki hljómsveit, heldur margmiðlunarverkefni eins og þeir skilgreina sig sjálfir. Meðlimir og stofnendur Hatara eru þeir Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson ásamt grímuklædda trommuleikaranum Einari Hrafni Stefánssyni. Reykjavík Grapevine kaus þá nýverið með bestu sviðsframkomuna… Halda áfram að lesa Eins og ástarbréf ofan í tætara