Kanilsnúða hax

Ég sýndi í gær á Instagraminu mínu og Uglur.is Instagraminu að ég hefði gert kanilsnúða í kvöldsnarl fyrir okkur Samúel. Mér fannst sniðugt að setja eina litla færslu um það, því þetta er bara besta hax sem ég veit um. Við keyptum bara frosna kanilsnúða í Bónus og Betty Crocker krem! Þessir kanilsnúðar, svoo góðir! … Lesa áfram Kanilsnúða hax