matur · Uppskriftir

Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Þessi uppskrift er mín eigin og verð að segja sú besta sem ég hef smakkað 🙂 byrjið á því að kveikja á ofninum , stillið á 180° með blæstri, takið eldfast mót eða kökuform og setjið í það álpappí. Formið þarf að vera í minni kanntinum. -Innihald- 145gr smjör 1 1/4 bolli Sykur     … Halda áfram að lesa Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.