Eitt af því besta sem ég fæ er bleikja og gott meðlæti. Ég hef fundið hina fullkonu blöndu með bleikju sem mig langar að deila með ykkur! Bleikja Bleikja er ótrúlega auðveld í eldun það eina sem þarf að passa er að steikja hana ekki of lengi, einnig mæli ég með því að skafa röðið… Halda áfram að lesa Bleikja og meðlæti
Tag: auðurbirna
Crepes!
Sennilega eitt af því besta sem ég fæ er crepes! Þegar ég var búin að eyða heldur miklum pening í keypt crepes á veitingastað ákvað ég að prufa að búa það frekar bara til sjálf og það er mikið betra svoleiðis! Það er að sjálfssögðu hægt að velja það sem maður vill í það og… Halda áfram að lesa Crepes!
Ofur einfalt en vinsælt fyrir veisluna
Eins og ég hef sagt áður þá elska ég einfaldan mat og oftar en ekki er einfaldur matur betri en alltof flókinn matur. Mér langaði að deila með ykkur þrennu sem er yfirleitt alltaf í veislum hjá okkur, klárast ævinlega og flestir ef ekki allir fýla í botn! Ostasalat: 2 Mexíkóostar Blaðlaukur eftir smekk Vínber… Halda áfram að lesa Ofur einfalt en vinsælt fyrir veisluna
Ekki gefa barninu mínu nammi og gos
Afhverju þarf fólk að troða nammi, súkkulaði eða gosi að barninu mínu endalaust? Hvað fær fólk útúr því að gefa annara manna börnum nammi og gos? Ég er ein af þessum "vondu" mömmum sem kæri mig ekki um það að litla barnið mitt sé að fá nammi að nokkru tagi eða sykraða drykki. Ég sé… Halda áfram að lesa Ekki gefa barninu mínu nammi og gos
Erfið brjóstagjöf og pelabarn
Brjóstagjöfin gekk brösulega nánast frá byrjun. Gabriel Björn fékk aldrei nóg hjá mér þannig strax þegar hann var um 32 tíma gamall fékk hann pela með þurrmjólk í. Mér fannst ég fá litla sem enga hjálp með þetta þegar ég var uppá fæðingardeild og enginn af ljósmæðrunum sem t.d. benti mér á að pumpa mig… Halda áfram að lesa Erfið brjóstagjöf og pelabarn
Afhverju drekkuru ekki?
Þetta er spurning sem ég fæ rosalega oft, sérstaklega í vinnunni. Ég drekk ekki og það er engin ástæða fyrir því, nema þá kannski helst að mig langar það ekki og mér finnst áfengi vont. Ég byrjaði aldrei að drekka og hef aldrei haft þörfina fyrir því að drekka. Afhverju þarf ég að hafa ástæðu… Halda áfram að lesa Afhverju drekkuru ekki?
Hundur, fjölskylda eða ekki?
Ég myndi aldrei geta ímyndað mér annað en að barnið mitt alist upp með dýrum. Að fylgjast með Gabriel Birni og Karma saman er yndislegt, að sjá sambandið þeirra þróast. Á kvöldin fara þau saman inní rúm, ef hann grætur kemur hún hlaupandi til að athuga með hann. Gabriel Björn hefur nánast frá því hann… Halda áfram að lesa Hundur, fjölskylda eða ekki?