Akureyri

Eins og kom fram í síðustu færslu þá fórum við í enda júní til Akureyrar. Við skoðuðum og gerðum margt og langaði mig til að deila því með ykkur í myndum og texta. Við lögðum af stað frá Reykjavík 26.júní og komum heim 4.júlí. Við byrjuðum laugardaginn á því að fara í Glerártorg, skoða Daladýrð … Lesa áfram Akureyri

Kanilsnúða hax

Ég sýndi í gær á Instagraminu mínu og Uglur.is Instagraminu að ég hefði gert kanilsnúða í kvöldsnarl fyrir okkur Samúel. Mér fannst sniðugt að setja eina litla færslu um það, því þetta er bara besta hax sem ég veit um. Við keyptum bara frosna kanilsnúða í Bónus og Betty Crocker krem! Þessir kanilsnúðar, svoo góðir! … Lesa áfram Kanilsnúða hax

Kynningarblogg: Annarósa Ósk

Ég heiti Annarósa Ósk og er 22 ára. Ég er úr Reykjavík en er búsett í Njarðvík með kærastanum mínum og litla stráknum okkar. Ég er í fæðingarorlofi eins og er en klára það í apríl. Ég er að klára stúdentinn í fjarnámi og ef allt gengur vel útskrifast ég í desember! Áður en ég … Lesa áfram Kynningarblogg: Annarósa Ósk