Setjum sjálfsumhyggju í forgang í lífinu

  Sjálfsumhyggja er eitthvað sem er mjög mikilvæg og ætti að vera í forgangi í lífi þínu. Án sjálfsumhyggju verður allt mikið erfiðara og eiginlega ómögulegt að lifa hamingjusömu lífi. Það er mikilvægt að taka tíma fyrir sjálfa sig daglega, hugsa um sjálfa sig. Til þess að líða betur andlega og líkamlega. Hvar sem þú …

Einkenni félagskvíða og mín upplifun af honum

Fyrir um ári síðan sagði ég hikandi við kærastann minn að ég héldi að ég gæti mögulega verið með félagskvíða. Svarið hans var „uuu.. döö?“. Félagskvíði er ein algengasta kvíðaröskunin og lýsir sér í þrálátum kvíða í félagslegum aðstæðum þar sem fólk hefur áhyggjur af því að koma illa fyrir og að aðrir myndi sér …