Matseðill vikunar.

Matseðill þessa vikuna Mánudagur- Nautasalat Þriðjudagur - Brokkolísúpa Miðvikudagur-Kalkúnachilli Fimmtudagur-Feta & Döðlukjúklingur Föstudagur- Tacoplattar Laugardagur-Pizza Hut pítsa - http://reykdal7.wixsite.com/saltogpipar/single-post/2015/02/07/Fj%C3%B3tleg-Pizza-Hut-p%C3%ADtza-brau%C3%B0stangir Sunnudagur -hamborgarahryggur og með því

Kartöflusallat með púrrulauk

Ótrúlega gott kartöflusallat sem má útbúa með lítilli fyrirhöfn og hafa sem meðlæti með alls konar mat. Uppskrift Hálf dós 10% sýrður rjómi Hálf lítil dós majones Hálfur pakki púrrulaukssúpuduft frá Toro 7-8 cm smátt saxaður púrrulaukur Ca 500 grömm kartöflur Ca 100 grömm blómkál Steinselja (smátt söxuð fersk eða þurrkuð) Örlítil ólífuolía (eða hvítlauksolía) …

Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi

Það er ýmislegt sem ég hef lært í starfi mínu sem umsjónarkennari á yngsta stigi síðan ég hóf störf núna í haust. Þetta hefur verið langt frá því auðvelt lærdómsferli, enda hef ég hvorki réttindi né reynslu á bak við mig. Aftur á móti hefur samstarfsfólk mitt verið afar hjálpfúst og reiðubúið til þess að …