uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Núna þegar litli strákurinn er loksins mættur þá langar mig mjög mikið að taka saman vörur sem ég dýrkaði á meðgöngunni. Meðgöngupúði: Ég byrjaði mjög snemma að nota meðgöngupúðann sem ég fékk lánað frá systur minni, hann er langur og mjög mjúkur sem er þæginlegt að kúra með á næturnar. Hann er algjör draumur þegar … Lesa áfram uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

Ég heiti Sigurlína Rut en alltaf kölluð Lína og ég er nýlega orðin tvítug. Ég er búsett hjá foreldrum mínum og bræðrum á Akureyri. Ég stunda nám við Tónlistarskólann Á Akureyri til að fá student frá Menntaskólanum á Akureyri. Ég stefni á að fara í Háskóla í haust til að halda áfram með nám mitt.Mín … Lesa áfram Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

24 Iceland

Eins og flestir sáu inná Instagraminu okkar uglur.is Þá fengum við stelpurnar æðisleg úr að gjöf frá 24iceland.is Þau eru með svo mikið úrval af svo geðveikum vörum! Ég keypti mér úr frá þeim fyrir mörgum árum síðan og ég er búin að nota það svo rugl mikið, ég keypti mér úr með hvítri ól … Lesa áfram 24 Iceland

Mínar uppáhalds hárvörur

Ég hef verið mjög erfið með að finna hárvörur sem henta mér, en fyrir sirka ári þá kynntist ég Hermanni. Hann hjálpaði mér svo sannarlega að finna hárvörur sem eru svo sannarlega fyrir mitt hár. Síðustu daga hef ég verið að nota þrjár vörur sem eru alveg í topp uppáhalds. Mig langar aðeins að segja … Lesa áfram Mínar uppáhalds hárvörur

Auðvelt en gott kjúklingasalat

Í nokkur skipti hef ég verið að skoða í kringum mig með allskonar uppskrift af kjúklingasalati en fannst ég alltaf vera komin svo fljótt með ógeð af því sem ég geri. Einnig þegar ég elda kjúkling frá grunni þá verður hann svo misvel steiktur eða ekki vel kryddaður. Tek það fram að ég að elda … Lesa áfram Auðvelt en gott kjúklingasalat

Æðislegt shine spray frá Hárvörur.is

Þessi færsla er í samstarfi við Hárvörur.is! Ég fékk þetta æðislega shine spray frá REF. Þetta gefur æðislegan ljóma yfir hárið og er sérstaklega fallegt þegar ég set hárið í lágt tagl og spreyja yfir toppin af hárinu! Mér finnst þetta svolítið eins og að vera með highlighter í hárinu og það er ótrúlega flott! … Lesa áfram Æðislegt shine spray frá Hárvörur.is