Katrín Eva, Lífið

Skothelt ráð til þess að spara!

Þessi færsla verður svolítið persónuleg en ég hef breytt bæði nöfnum og upphæðum á bankareikningum, greiðslum og tekjum. Einnig hef ég breytt dagsettningum, nöfnum og sumstaðar hef ég bullað þar sem flokkast undir texti í excel myndunum.En ég mun koma til með að tala um hvernig mér þykir best að halda vel utan um allt… Halda áfram að lesa Skothelt ráð til þess að spara!

Matseðlar

Matseðill vikunnar

Það getur verið ótrúlegur tímasparnaður að plana kvöldmatinn fram í tímann og gera matseðla fyrir vikuna. Við gerum yfirleitt vikumatseðil og verslum inn fyrir vikuna á sunnudögum. Bæði sparar þetta pening og endalausar ferðir í búðina. Þetta hefur líka hjálpað til þegar kemur að matarsóun að því leitinu til að dóttirin getur tekið afganginn með… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar

Katrín Eva, Lífið, Uppskriftir

Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!

Mig langaði til þess að deila minni uppáhalds túnfisksalat uppskrift. En þegar ég bjó til salatið í fyrsta skiptið eftir að við unnusti minn byrjuðum saman að þá gjörsamlega dýrkaði hann þetta og vildi endilega að ég gerði meira. En uppskriftin er súper einföld og þægileg !En það eina sem þú þarft er : TúnfiskEggMayonesKjöt-… Halda áfram að lesa Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!

Katrín Eva, Lífið

Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡

Sjálfsvinna er vinna sem þú hættir einhvern vegin aldrei í, eða ættir allavega aldrei að gera það. Það er bara til eitt eintak af okkur og við verðum að fara vel með það einstaka eintak. Ég hef verið í mikilli sjálfsvinnu síðast liðið ár, þá aðalega í hugsunum. Það að vera með þunglyndi, kvíða og… Halda áfram að lesa Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡

Lífið, Ragga

Hvað þú átt ekki að segja við þunglynda manneskju og hvernig þú getur frekar hjálpað

Þegar einhver nákominn okkur glímir við þunglyndi, hvort sem það er fjölskyldumeðlimur eða vinur, þá langar okkur oft að geta hjálpað og gefið einhver ráð sem gætu komið sér vel. Hins vegar getur komið fyrir að hlutirnir eru illa orðaðir eða þá að innst inni höfum við fordóma fyrir andlegum veikindum og eigum því erfitt… Halda áfram að lesa Hvað þú átt ekki að segja við þunglynda manneskju og hvernig þú getur frekar hjálpað

Katrín Eva, Matseðlar

Matseðill vikunar

Ég er með matseðil vikunar þessa vikuna, en maturinn í þessari viku verður súper einfaldur og fljótlegur ! Mánudagur Grjónagrautur með slátri Þriðjudagur Ritzkex hakkbollur með súrsætri sósu og hrísgrjónum Uppskrift hér. Miðvikudagur Bleikja og meðlætiUppskrift hér. Fimmtudagur Egg og beikon Föstudagur CrepesUppskrift hér. Laugardagur Mexíkósk kjúklingasúpa frá bónus, með rjómaosti, rifnum osti og doritos.… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar