matseðill vikunar

Matseðill vikunar 3.9-9.9

Matseðill vikunar Mánudagur - Kjúklinga Chowder Þriðjudagur - Minestone súpa Miðvikudagur- Mexíkanskt Lasanja (hakk m taco kryddi,salsa sósa,rjómaostur,tortillur stað pasta, grænmeti eftir smekk og ostur yfir og bakað inn í ofn) Fimmtudagur- BLT salat (beikon,ferskt grænmeti,furuhnetur,fetaostur og góð dressing) Föstudagur - Kalt núðlusalat (vermicelli núðlur,túnfiskur,harðsoðið egg osfv - salatbar fýlíngur) Laugardagur - Hamborgari og franskar.… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar 3.9-9.9

Heilsa og fegurð · Lífið · tíska · Tónlist

Við erum að elska stílinn hennar Sjönu

Sæl og verið velkomin Fyrir nokkru síðan buðum við Sjönu að taka við snappinu okkar í sólarhring þar sem hún sýndi okkur inn í líf sitt sem söngkonu og einnig snilldar förðunarhæfileika. Ekki fyrir löngu síðan fékk ég áhuga á fatastílnum hennar og förðunarstíl, enda er hún ekkert smá flott.   Saga Rut er ung… Halda áfram að lesa Við erum að elska stílinn hennar Sjönu

matur

Matseðill vikunar 27.08-02.08.

Matseðill vikunar Mánudagur - Núðluréttur með eggjum og kúklingi. Þriðjudagur - Lambakjöthleifur ásamt kartöflumús. Miðvikudagur - Fiskur í raspi með sítrónupipar,sinnepssósu og kartöflum. Fimmtudagur - Kjötsúpa. Föstudagur- Kalkúnanaggar ásamt heimagerðum sætum kartöflum. Laugardagur - Grillaðir kjúklingaleggjir í sterkri sósu ásamt hrísgrjónum. Sunnudagur - Grænmetisbuff + kinóa.