Matseðill vikunar 4.2-11.2

Matseðill vikunar  Mánudagur - Kjúklingabringa, sætar kartöflur og salat. Þriðjudagur - Aspassúpa. Miðvikudagur - Heill kjúklingur ásamt ofnbökuðugrænmeti. Fimmtudagur - Mexíkanskur fiskur í ofni. Föstudagur- Grænmetisbuff+Bygg. Laugardagur- Spahetti og hakk. Sunnudagur - Nautagúllas pottréttur.  

Matseðill vikunar 28.01.19-3.2.19

Matseðill vikunar  Mánudagur - Sítrónufiskur. Þriðjudagur - Kjúklinga Rjómapottréttur með lauk, gulrætum og sellerí. Miðvikudagur- Rósakál með beikoni, hvítlauk og kjúkling. Fimmtudagur - Pulsur. Föstudagur - Blómkál og Brokkolísúpa. Laugardagur - Mozzarella fylltar kjötbollur í tómata og basilikusósu. Sunnudagur-  Kubbasteik , rauðkál,kartöflur,sveppasósa og gularbaunir.

Guacamole uppskrift

Guacamole og nachos eru ein af mínum uppáhalds blöndum. Mér fannst guacamole alltaf vont þangað til að ég prófaði að gera það ferskt sjálf. Hér er mín útgáfa (fyrir 2 - ef þú týmir): 2 vel þroskuð avocado, stöppuð Hálfur laukur, fínt saxaður Tveir kirsjuberjatómatar, smátt skornir Safi úr hálfu lime Salt, pipar, hvítlauksduft (má …