Kanilkökur

Kanilkökur Byrjið á því að stilla ofnin á 200° undir og yfir hita (ekki blástur) -Deig- Innihald 300gr Hveiti. 200gr Sykur. 200gr Smjör í stofuhita. 1stk eggjarauða. 1tsk Matarsódi. Klípa salt. 1/2tsk Kanill (ég set kúfulla) 1tsk vanilludropar. -Aðferð- Allt hrært saman, myndað litlar kúlur og bakað í 12-14 mínútur eða þar til að þær …

Þarftu að bæta vatnsdrykkju ? Ég er með geggjað trix fyrir þig!

*Þessi færsla er ekki kostuð* Fyrir nokkrum vikum síðan poppaði upp auglýsing á instagram sem náði algjörlega til mín. Það var semsagt verið að auglýsa svona blikki gaur sem maður getur látið á brúsan sinn eða á vatnsflösku.. bara what ever þú ert með til að drekka úr. Þetta er semsagt svona eins og armband …

Matseðill vikunar 26.11-2.12

Matseðill vikunar  Mánudagur - Hakk og spahetti. Þriðjudagur- Kjúklinga''eðla''. Miðvikudagur- Grjónagrautur - lifrapylsa. Fimmtudagur - Grænmetisbuff,tzhiki sósa og bygg. Föstudagur - Jólahlaðborð. Laugardagur - Píta. Sunnudagur - Gúllassúpa.      

Ekki taka sjálfa/n þig of alvarlega annars verðuru bara leiðinleg/ur!

Stundum á maður það til að gleyma sér í sínum eigin þönkum. Finnast maður vera einn með sín vandamál en sannleikurinn er sá að allir hafa sína djöfla að draga! Hver einasta manneskja sem þú kynnist lendir í hnjaski einhvern tímann á lífsleiðinni. Það er auðvelt að gleyma sér þegar vel gengur og er maður …