Ég elska sjálfa mig. Ég virði sjálfa mig. Ég hugsa um sjálfa mig.

Í heilsusamlegum lífstíl þarf að huga að bæði andlegu heilsunni með líkamlegu heilsunni. Þær tvær þurfa vinna saman til að ná hámarksárangri og ná settum markmiðum. Eitt af því sem er mikilvægast er að líða vel í okkar eigin líkama, við fáum bara EINN svo við skulum hlúa að honum og fara vel með hann. …

Matseðill vikunar 3.12-9.12

Matseðill Vikunar Mánudagur - Valhnetu Þorskur ásamt kartöflubátum. Þriðjudagur - Kjötbollur í salsasósu + hrísgrjón og gular baunir. Miðvikudagur - ofnbakaðar Karrý Mangó kjúklingabringur + bygg. Fimmtudagur - Mexíkó kjúklingasúpa. Föstudagur - KúsKús salat. Laugardagur - Grillaður Kjúklingur + Sætar franskar. Sunnudagur - Pylsur.  

Kanilkökur

Kanilkökur Byrjið á því að stilla ofnin á 200° undir og yfir hita (ekki blástur) -Deig- Innihald 300gr Hveiti. 200gr Sykur. 200gr Smjör í stofuhita. 1stk eggjarauða. 1tsk Matarsódi. Klípa salt. 1/2tsk Kanill (ég set kúfulla) 1tsk vanilludropar. -Aðferð- Allt hrært saman, myndað litlar kúlur og bakað í 12-14 mínútur eða þar til að þær …

Þarftu að bæta vatnsdrykkju ? Ég er með geggjað trix fyrir þig!

*Þessi færsla er ekki kostuð* Fyrir nokkrum vikum síðan poppaði upp auglýsing á instagram sem náði algjörlega til mín. Það var semsagt verið að auglýsa svona blikki gaur sem maður getur látið á brúsan sinn eða á vatnsflösku.. bara what ever þú ert með til að drekka úr. Þetta er semsagt svona eins og armband …