Roadtrip: Krýsuvík

Á föstudag þá tók Samúel okkur Elmar í smá bíltúr til Krýsuvíkur og skoðuðum við þar ásamt því að sjá Grænavatn og Kleifarvatn. Ég sýndi frá því á Uglur Instagraminu, en ég ætla að deila með ykkur myndunum sem ég tók. Eftir að hafa skoðað þessa staði fengum við okkur smá nesti í bílnum, Elmar … Lesa áfram Roadtrip: Krýsuvík

Roadtrip: Suðurland

Ég og Elmar fórum í roadtrip með mömmu, bróðir mínum og kærustunni hans. Við fórum að skoða Seljalandsfoss og Reynisfjöru. Við ætluðum að skoða fleiri staði, t.d skógarfoss þar sem hann er þar á milli, en við vorum svo rennandi blaut að við létum þessa tvo staði duga. En þeir eru báðir rosalega fallegir. Þetta … Lesa áfram Roadtrip: Suðurland

Móðurást wishlist & must have

Það hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að Móðurást er ein af mínum uppáhalds verslunum og lang flestar af mínum uppáhalds vörum fyrir okkur Hannes Breka eru þaðan. Við stelpurnar á uglur.is vorum svo ótrúlega heppnar að fá Móðurást í lið með okkur ásamt öðrum flottum fyrirtækjum í að fara í samstarf við okkur með … Lesa áfram Móðurást wishlist & must have

Óskalisti fyrir Bríet Sunnu

Þetta verður stuttur listi, þar sem ég vildi geta keypt allt í þessum verslunum. Þessi fyrirtæki eru með svo fallegar vörur. Prýði er með fallegar vörur fyrir heimilið og börn. Mig langar í allt þarna! Ég mæli með að þið kíkið á síðuna hjá þeim. Instagramið þeirra er prydi1. Þau eru líka með facebook síðu … Lesa áfram Óskalisti fyrir Bríet Sunnu

Skrt design

Við hjá Uglur.is erum að fara af stað með gjafaleik þann 1.maí næst komandi. Við vorum svo heppnar að fá Skrt design með okkur í lið ásamt öðrum fyrirtækjum. Í þessari færslu ætlum við aðeins að kynnast manneskjunni á bakvið Skrt design og spyrja hana nokkrar spurningar, ásamt því að skoða hvað hún hefur verið … Lesa áfram Skrt design