Fæðingarsaga – Fyrri hluti

Bjössinn okkar, sem heitir alls ekkert Bjössi, varð 6 vikna á laugardaginn og því ekki seinna vænna en að fara að koma þessari fæðingarsögu frá mér. Þegar ég byrjaði að skrifa fæðingarsöguna mína átti ég erfitt með að átta mig á því hvar skyldi byrja og var færslan komin í 1086 orð þegar ég var … Lesa áfram Fæðingarsaga – Fyrri hluti

Fyrstu 6 mánuðirnir

Núna er Elmar að verða 7 mánaða á sunnudaginn, 15.mars og langaði mig að deila með ykkur smá um fyrstu 6 mánuðina. Framfarir og annað. Hann fæddist 15.ágúst 2019 með hraði. Ég var gangsett um morguninn 14.ágúst og hann fæddist klukkan 05:08 þann 15.ágúst. Þið getið lesið meira um það í Fæðingarsögu blogginu mínu hér. … Lesa áfram Fyrstu 6 mánuðirnir

Myndataka hjá Portway Portraits

Við fórum í myndatöku hjá frænku Samúels, eða hún kom heim til mömmu hans og tók myndir fyrir okkur. En hún er búsett erlendis, annars myndi ég bóka hjá henni myndatöku í hverjum mánuði líklegast! Ég elska þessar myndir svo ótrúlega mikið og þykir svo vænt um þær. Þær eru svo fallegar og raunverulegar. Ég … Lesa áfram Myndataka hjá Portway Portraits

Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða

Nú þegar við erum að koma okkur fyrir í nýju íbúðinni kemst meiri regla á lífið og við mæðgin að komast í rútínu. Mikilvægasta rútínan af þeim öllum er kvöldrútínan og í kjölfarið svefnrútínan hjá barninu. Það er ekki bara fyrir barnið gert heldur hafa foreldrarnir líka ótrúlega gott af rútínu, við erum jú bara … Lesa áfram Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða

Sunnudags roadtrip

Við ákváðum að fara í smá sunnudags roadtrip um Reykjanesið, en enduðum bara á því að fara á 2 staði þar sem við urðum rennandi blaut á stað númer tvö! 😂.. Við fórum semsagt að skoða Gunnuhver og Brimketil. Það er alltaf gaman að skoða umhverfið sem við höfum hérna á Íslandi, ég elska það! … Lesa áfram Sunnudags roadtrip

Kanilsnúða hax

Ég sýndi í gær á Instagraminu mínu og Uglur.is Instagraminu að ég hefði gert kanilsnúða í kvöldsnarl fyrir okkur Samúel. Mér fannst sniðugt að setja eina litla færslu um það, því þetta er bara besta hax sem ég veit um. Við keyptum bara frosna kanilsnúða í Bónus og Betty Crocker krem! Þessir kanilsnúðar, svoo góðir! … Lesa áfram Kanilsnúða hax