Kerta arinn DIY

Mig hefur alltaf dreymt um að eignast kerta arinn. Ég hef skoðað margar tegundir og útgáfur á netinu en alltaf fundist þeir frekar dýrir. Ég spáði oft í því að gera arinn sjálf en ekkert varð úr því. Fyrr en ég fór með kærastanum mínum í enn eina IKEA ferðina í leit af skrifborði fyrir vinnuaðstöðuna hans …

Sous vide kengúra og heimagerð bernaise

Kvöldmaturinn í kvöld var ekkert slor (og það sakaði ekki að kærastinn minn sá um hann að mestu leyti :P), kengúra elduð í sous vide græjunni ásamt heimagerðri bernaise sósu og meðlæti. Kengúrukjötið fengum við í Nettó en ég hef líka séð það í Hagkaup. Mér þykir kengúra afar bragðgóð, svona mitt á milli nautakjöts …

Eins og ástarbréf ofan í tætara

...dagur sérhver: Biðröð mistaka. Hatari er ein áhugaverðasta hljómsveit sem hefur komið á mitt sjónarsvið í lengri tíma. Reyndar ekki hljómsveit, heldur margmiðlunarverkefni eins og þeir skilgreina sig sjálfir. Meðlimir og stofnendur Hatara eru þeir Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson ásamt grímuklædda trommuleikaranum Einari Hrafni Stefánssyni. Reykjavík Grapevine kaus þá nýverið með bestu sviðsframkomuna …