uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Núna þegar litli strákurinn er loksins mættur þá langar mig mjög mikið að taka saman vörur sem ég dýrkaði á meðgöngunni. Meðgöngupúði: Ég byrjaði mjög snemma að nota meðgöngupúðann sem ég fékk lánað frá systur minni, hann er langur og mjög mjúkur sem er þæginlegt að kúra með á næturnar. Hann er algjör draumur þegar … Lesa áfram uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Mínar uppáhalds hárvörur

Ég hef verið mjög erfið með að finna hárvörur sem henta mér, en fyrir sirka ári þá kynntist ég Hermanni. Hann hjálpaði mér svo sannarlega að finna hárvörur sem eru svo sannarlega fyrir mitt hár. Síðustu daga hef ég verið að nota þrjár vörur sem eru alveg í topp uppáhalds. Mig langar aðeins að segja … Lesa áfram Mínar uppáhalds hárvörur

Auðvelt en gott kjúklingasalat

Í nokkur skipti hef ég verið að skoða í kringum mig með allskonar uppskrift af kjúklingasalati en fannst ég alltaf vera komin svo fljótt með ógeð af því sem ég geri. Einnig þegar ég elda kjúkling frá grunni þá verður hann svo misvel steiktur eða ekki vel kryddaður. Tek það fram að ég að elda … Lesa áfram Auðvelt en gott kjúklingasalat

Surprise! Leynifélagi um borð!

Það gleður mig loksins að geta sagt þessar fréttir á almenningsmiðlum og ná að tala um hvernig mér hefur liðið. En í tilefni þess langar mig að segja svona aðstæður fyrstu vikurnar. Ég tek fyrst próf 12 júní, á þeim degi var ég komin þrjá daga fram yfir blæðingar. Ég hafði sirka 2 mánuðum áður … Lesa áfram Surprise! Leynifélagi um borð!