Katrín Eva, Uppskriftir

Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Aldrei datt mér í hug að ég myndi deila myndum eða uppskrifum af því sem ég elda en þegar ég bjó heima hjá mömmu þá eldaði ég einhvern vegin aldrei nema kannski núðlur og hafragraut, ég kunni bara ekkert á þetta og var frekar óörugg í eldhúsinu. En þegar ég flyt að heiman þá neyðist… Halda áfram að lesa Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Auður Birna, Lífið, Uppskriftir

Bleikja og meðlæti

Eitt af því besta sem ég fæ er bleikja og gott meðlæti. Ég hef fundið hina fullkonu blöndu með bleikju sem mig langar að deila með ykkur! Bleikja Bleikja er ótrúlega auðveld í eldun það eina sem þarf að passa er að steikja hana ekki of lengi, einnig mæli ég með því að skafa röðið… Halda áfram að lesa Bleikja og meðlæti

Auður Birna, Lífið, Uppskriftir

Ofur einfalt en vinsælt fyrir veisluna

Eins og ég hef sagt áður þá elska ég einfaldan mat og oftar en ekki er einfaldur matur betri en alltof flókinn matur. Mér langaði að deila með ykkur þrennu sem er yfirleitt alltaf í veislum hjá okkur, klárast ævinlega og flestir ef ekki allir fýla í botn! Ostasalat: 2 Mexíkóostar Blaðlaukur eftir smekk Vínber… Halda áfram að lesa Ofur einfalt en vinsælt fyrir veisluna

Auður Birna, Lífið, Uppskriftir

Uppáhalds kjúklingasúpan mín!

Ég er alls ekki fyrir of flókin mat og þegar ég seigi flókin mat þá meina ég of mikið af innihaldsefnum í matnum. Eins og t.d. súpur sem eru með 30 mismunandi innihalds efnum! Ég borðaði aldrei kjúklingasúpu fyrr en ég smakkaði þessa hjá tengdamömmu og síðan þá hefur hún verið margoft í matinn! Á… Halda áfram að lesa Uppáhalds kjúklingasúpan mín!