Folaldasteik og með því

Við fengum tengdó og fjölskyldu Samúels í mat um daginn og elduðum fyrir þau folaldasteik og allskonar gott meðlæti. Við fengum folaldakjöt hjá ömmu Samúels og fannst okkur tilvalið að bjóða þeim ásamt tengdó í mat þar sem það var svo mikið af því. Hér kemur hvernig við elduðum það og hvað við vorum með … Lesa áfram Folaldasteik og með því