matur · Uppskriftir

Hafragrautur ala Helena.

Hafragrauturinn minn  Ég hef alltaf átt frekar erfitt með hafragraut en ég hef hægt og rólega fundið hafragraut sem að mér finnst rosalega góður, Mér persónulega finnst að hafragrautur eigi ekki að vera slepjulegur og vil hafa hann aðeins í þykkari kanntinum. Hérna er mín uppskrift af hafragraut.  1.5 dl vatn 1 dl Tröllahafrar. 1… Halda áfram að lesa Hafragrautur ala Helena.

matur · Uppskriftir

Pítubrauð – uppskrift

 Við gerum alltaf pítubrauðið okkar sjálf þegar að við erum með pítur , þau eru miklu betri en þau sem að þú kaupir út í búð 🙂 . Heimagert pítubrauð  -Innihald-  2 1/4 tsk Þurrger. 1 tsk gyllt hunang. 350 ml volgt vatn (líkamshiti,mikilvægt að það sé ekki of kalt né of heitt) 400gr Hveiti.(gæti… Halda áfram að lesa Pítubrauð – uppskrift

matur · Uppskriftir

Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Þessi uppskrift er mín eigin og verð að segja sú besta sem ég hef smakkað 🙂 byrjið á því að kveikja á ofninum , stillið á 180° með blæstri, takið eldfast mót eða kökuform og setjið í það álpappí. Formið þarf að vera í minni kanntinum. -Innihald- 145gr smjör 1 1/4 bolli Sykur     … Halda áfram að lesa Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Lífið · Uppskriftir

Hrossagúllas á ungverskan máta

Það tók mig ansi mörg ár að læra að meta hrossakjöt, en eftir að hafa loksins fengist til að smakka finnst mér það ekki síðra en nautakjöt auk þess sem það er miklu ódýrara. Í þessum rétti notaði ég því hrossagúllas, en að sjálfsögðu má nota hvaða kjöt sem hver og einn helst kýs. Uppskrift… Halda áfram að lesa Hrossagúllas á ungverskan máta