Uglu bústaðarferð

Við stelpurnar fórum í sumarbústað í Borgarfirði helgina 10-12.júlí. Við gerðum margt skemmtilegt og langar okkur til að deila því með ykkur hvað við gerðum. Föstudagur Við byrjuðum á því að fara í bústaðinn og fórum svo að Hótel Húsafelli og hittum þar tour guide sem við fórum með ásamt hóp af fólki í Giljaböð. … Lesa áfram Uglu bústaðarferð

Kynningarblogg: Sigurlína Rut.

Ég heiti Sigurlína Rut en alltaf kölluð Lína og ég er nýlega orðin tvítug. Ég er búsett hjá foreldrum mínum og bræðrum á Akureyri. Ég stunda nám við Tónlistarskólann Á Akureyri til að fá student frá Menntaskólanum á Akureyri. Ég stefni á að fara í Háskóla í haust til að halda áfram með nám mitt.Mín … Lesa áfram Kynningarblogg: Sigurlína Rut.