Sakamál

Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti

Nú fer páskafríið að skella á og eflaust eru nú þegar margir komnir í frí snemma vegna nýrra takmarkana. Er þá ekki tilvalið að henda sér í gott hámhorf þessa daga ef þú hefur ekkert betra að gera. Hér kemur annar góður listi yfir ótrúlega spennandi sakamála þætti/myndir sem þú getur séð á Netflix og… Halda áfram að lesa Sönn sakamál á Netflix – 2. hluti

Auður Birna, Lífið, Sakamál

Morð og mannsrán.

Þann 15 október 2018 var ráðist inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Barron,Wisconsin. Árásarmaðurinn hafði reyndar tvisvar sinnum komið að heimili fjölskyldunnar en gugnaði í bæði skiptin af hættu á að skilja eftir vitni. Fyrst þann 5 október og aftur tveimur dögum seinna. En þann 15 október mætti hann í þriðja skiptið og í þetta… Halda áfram að lesa Morð og mannsrán.