Lífið, Ragga

Skólanesti – Hugmyndir

Ég held að við höfum flest orðið uppiskroppa með hugmyndir að nesti handa elsku börnunum okkar. Ég var það allavega fljótlega eftir að stelpan byrjaði í skóla en vildi ólm hafa nestið sem fjölbreyttast og litríkast. Því hún, eins og svo mörg önnur börn, borðar með augunum. Ég skipti út einfalda samlokuboxinu og fékk mér… Halda áfram að lesa Skólanesti – Hugmyndir