matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 17.9-23.9

Matseðill vikunar  Mánudagur - Piparosta pulsu pasta að hætti camy. (mynd fyrir neðan) Þriðjudagur - Grillaðar Svínakótilettur ásamt kartöflusalati,salati og piparsósu. Miðvikudagur - Kjúklinga súper nachos. Fimmtudagur - Brokkísúpa. Föstudagur - Kjötbollur og Gnhocci með pastasósu. Laugardagur- Lasanja + Hvítlauksbrauð. Sunnudagur - Heimagerðar Fiskibollur í sweet and sour sósu ásamt hrísgrjónum+ strenjabaunir.   Finnið mig líka… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar 17.9-23.9

matur

Matseðill vikunar 27.08-02.08.

Matseðill vikunar Mánudagur - Núðluréttur með eggjum og kúklingi. Þriðjudagur - Lambakjöthleifur ásamt kartöflumús. Miðvikudagur - Fiskur í raspi með sítrónupipar,sinnepssósu og kartöflum. Fimmtudagur - Kjötsúpa. Föstudagur- Kalkúnanaggar ásamt heimagerðum sætum kartöflum. Laugardagur - Grillaðir kjúklingaleggjir í sterkri sósu ásamt hrísgrjónum. Sunnudagur - Grænmetisbuff + kinóa.  

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar – 23.07-29.07

Matseðill vikunar. Mánudagur - Sweet chilli kjúklingur með wasabi hnetum og ofnbökuðum sætum kartöflum. Þriðjudagur - Aspassúpa. Miðvikudagur - Grískt Nautasalat m tzhiki sósu. Fimmtudagur- Corn chowder. Föstudagur- Kjúklingur í sterkri Satay sósu + Nan brauð. Laugadagur - Vorrúllur + bygg. Sunnudagur - Kjöthleifur + Kartöflumús.