matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 23.9-30.9

Matseðill vikunar Mánudagur- Kúreka pottréttur (pulsur,grænmeti eftir smekk,bakaðarbaunir)+ kartöflumús. Þriðjudagur-Soðinn ýsa + kartöflur. Miðvikudagur - Kjötfarsbollur í brúnni sósu + kartöflur og sulta. Fimmtudagur - Haustsúpa(grasker,shallot laukur,gulrætur,engifer) Föstudagur-Lemongrass og kókós kjúklingakarrý + hrísgrjón. Laugardagur - Langosh með fersku grænmeti osti, salsa sósu og sýrðum rjóma. Sunnudagur - Kubbasteik ásamt grænum baunum,kartöflum,rauðkáli og brúnni sósu.  

matseðill vikunar · matur

Matseðill vikunar 17.9-23.9

Matseðill vikunar  Mánudagur - Piparosta pulsu pasta að hætti camy. (mynd fyrir neðan) Þriðjudagur - Grillaðar Svínakótilettur ásamt kartöflusalati,salati og piparsósu. Miðvikudagur - Kjúklinga súper nachos. Fimmtudagur - Brokkísúpa. Föstudagur - Kjötbollur og Gnhocci með pastasósu. Laugardagur- Lasanja + Hvítlauksbrauð. Sunnudagur - Heimagerðar Fiskibollur í sweet and sour sósu ásamt hrísgrjónum+ strenjabaunir.   Finnið mig líka… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar 17.9-23.9