Ég held að við höfum flest orðið uppiskroppa með hugmyndir að nesti handa elsku börnunum okkar. Ég var það allavega fljótlega eftir að stelpan byrjaði í skóla en vildi ólm hafa nestið sem fjölbreyttast og litríkast. Því hún, eins og svo mörg önnur börn, borðar með augunum. Ég skipti út einfalda samlokuboxinu og fékk mér… Halda áfram að lesa Skólanesti – Hugmyndir
Category: Lífið
Kynningarfærsla – Ragga
Ég heiti Ragnhildur Jóna og er 31 árs búsett á Akureyri með eiginmanninum mínum, Sigurði og 8 ára dóttur okkar, Söru Rós. Ég hef brennandi áhuga á plöntum og öllu því tengdu og búin að koma mér upp ágætu safni frá því ég byrjaði fyrir einu og hálfu ári síðan. Einnig hef ég gríðarlega mikinn… Halda áfram að lesa Kynningarfærsla – Ragga
Uppáhalds podcöst !
Ég elska að hlusta á podcöst og ég hlusta að meðaltali á 2 podcastþætti á dag, ég hlusta aðalega þegar ég er að taka til, læra, mála og bara í hvaða aðstæðum sem er. En mig langaði til þess að deila með ykkur mínum uppáhalds podcöstum og segja aðeins frá þeim ! Ég mun samt… Halda áfram að lesa Uppáhalds podcöst !
Jólagjafa óskalisti handa Svenna
Þegar líða fer að jólum og margir að velta fyrir sér hvað maður getur gefið í jólagjöf þá ætla ég að koma með smá óskalista handa syni mínum honum Svenna. Þroska leikföngHann á rosa mikið af dóti en honum vantar þroska leikföng. Eitthvað sem er litríkt, hann er mjög hrifinn af því. 2. Föt Honum… Halda áfram að lesa Jólagjafa óskalisti handa Svenna
Góð tips í átt að betri líðan
Núna þegar veturinn er kominn að þá þarf ég að huga vel að andlegu heilsunni minni.Veturinn getur verið frekar krefjandi fyrir mig og marga aðra en þá er mikilvægt að reyna að finna eitthvað skemmtilegt að gera eða eitthvað sem veitir þér vellíðan. Ég finn það strax að ég er ekki með sjálfri mér og… Halda áfram að lesa Góð tips í átt að betri líðan
Bleikja og meðlæti
Eitt af því besta sem ég fæ er bleikja og gott meðlæti. Ég hef fundið hina fullkonu blöndu með bleikju sem mig langar að deila með ykkur! Bleikja Bleikja er ótrúlega auðveld í eldun það eina sem þarf að passa er að steikja hana ekki of lengi, einnig mæli ég með því að skafa röðið… Halda áfram að lesa Bleikja og meðlæti
Hver er Valdís – uppfært!
Hæhæ. Ég heiti Valdís Ósk Pétursdóttir Randrup. Ég er 23 ára einstæð móðir á Akranesi. Sonur minn heitir Sveinn og er að verða 9 mánaða. Hann er fæddur 19.Febrúar 2020. Ég er lærður förðunarfræðingur úr Mood Makeup School. við Svenni búum hjá foreldrum mínum en erum á biðlista eftir íbúð hér á Akranesi. Ég hef… Halda áfram að lesa Hver er Valdís – uppfært!
Crepes!
Sennilega eitt af því besta sem ég fæ er crepes! Þegar ég var búin að eyða heldur miklum pening í keypt crepes á veitingastað ákvað ég að prufa að búa það frekar bara til sjálf og það er mikið betra svoleiðis! Það er að sjálfssögðu hægt að velja það sem maður vill í það og… Halda áfram að lesa Crepes!
KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva
Ég heiti Katrín Eva og er 21 árs. Ég er frá Sauðárkróki en bý á Akureyri með unnusta mínum og hundinum okkar Dexter. Ég er á Ljósmyndabraut í menntaskólanum á Tröllaskaga í fjarnámi og stefni á að klára stúdentinn þar. Ég stefni síðan á að læra að verða naglafræðingur, förðunarfræðingur og gera augnhár en síðan… Halda áfram að lesa KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva
Matseðill vikunnar
Þegar við gerðum matseðilinn fyrir síðustu viku þá var það að virka mjög vel. Okkur fannst mjög þæginlegt að hafa það á blaði hangandi á ískápnum. Mig langar að halda áfram að deila með ykkur hér á blogginu okkar matseðil til að gefa ykkur hugmynd. Miðvikudagur: Kjötfars á brauð og kartöflumús Fimmtudagur: Kjúklingabitar í BBQ,… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar