Humar í hvítlaukssmjöri

Humar- 2 kg humar, helst stór eða millistór.Gott að klippa ofan af honum, þrífa hann og hafa hann ennþá í skelinni. Hvítlaukssmjör- 500 g smjör við stofuhita.- 2 - 3 heilir hvítlaukar afhýddir. Ég notaði solo-hvítlaukana sem koma í heilu.- Svartur pipar úr kvörn.- Reykt paprikuduft á hnífsoddi. Allt sett í matvinnsluvél og sett svo … Lesa áfram Humar í hvítlaukssmjöri

Hvað er í körfunni á eBay?

Ég elska að skoða eBay einsog aðrar netverslanir - maður finnur oft margt sniðugt þar! Ég ætla að sýna ykkur hvað ég er búin að setja í körfuna til að "save-a" Skraut til að hengja upp - er svo hrifin af regnbogum og skýjum í barnaherbergið Búin að leita af svona stærri sólgleraugum aaallstaðar og … Lesa áfram Hvað er í körfunni á eBay?

DIY – snagi í barnaherbergið

Þegar að ég var að gera herbergið hans Elmars klárt, þá leitaði ég allstaðar eftir bara minimalískum flottum snaga sem myndi henta inn í herbergið en fann ekki neitt. Ég endaði á því að kaupa bara snaga í IKEA (FLISAT heita þeir) og mála hann í sama lit og ég málaði herbergið hans! Það kom … Lesa áfram DIY – snagi í barnaherbergið

Uglu bústaðarferð

Við stelpurnar fórum í sumarbústað í Borgarfirði helgina 10-12.júlí. Við gerðum margt skemmtilegt og langar okkur til að deila því með ykkur hvað við gerðum. Föstudagur Við byrjuðum á því að fara í bústaðinn og fórum svo að Hótel Húsafelli og hittum þar tour guide sem við fórum með ásamt hóp af fólki í Giljaböð. … Lesa áfram Uglu bústaðarferð

Verslunarmannahelgin

Við Samúel ákváðum að taka á leigu Camper hjá fyrirtækinu sem hann vinnur hjá. Hann vinnur hjá Trifty Car Rental og voru þau að byrja með campera núna í sumar. Við fórum í útilegu með frænda hans og langar mig til að deila með ykkur hvað við gerðum yfir helgina og hvernig það var að … Lesa áfram Verslunarmannahelgin