Matseðill vikunnar

Þegar við gerðum matseðilinn fyrir síðustu viku þá var það að virka mjög vel. Okkur fannst mjög þæginlegt að hafa það á blaði hangandi á ískápnum. Mig langar að halda áfram að deila með ykkur hér á blogginu okkar matseðil til að gefa ykkur hugmynd. Miðvikudagur: Kjötfars á brauð og kartöflumús Fimmtudagur: Kjúklingabitar í BBQ, … Lesa áfram Matseðill vikunnar

Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.

Um daginn var ég á matsölustað að fá mér að borða þegar ég heyri smá umræðu á milli tveggja stráka sem mér brá alveg frekar mikið við að heyra. Þeir voru að tala um hvað stelpur þurfa að breyta sér ef þær ætluðu að komast í "vinsæla" vinahópinn eða ef þær ætluðu að eignast kærasta. … Lesa áfram Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.

Wishlist á harvorur.is

Ég hef prufað margar vörur að mínu mati frá hárvörur.is a.k.a https://harvorur.is/ en finnst samt vera slatti sem ég á eftir að prufa. Ég hef tekið nokkrar vörur sem mig langar til að eignast, sem verður klárlega einn daginn. REF Stockholm - Ocean Mist saltsprey.Mig hefur langað lengi til að eiga þetta sprey, enda hef … Lesa áfram Wishlist á harvorur.is

uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Núna þegar litli strákurinn er loksins mættur þá langar mig mjög mikið að taka saman vörur sem ég dýrkaði á meðgöngunni. Meðgöngupúði: Ég byrjaði mjög snemma að nota meðgöngupúðann sem ég fékk lánað frá systur minni, hann er langur og mjög mjúkur sem er þæginlegt að kúra með á næturnar. Hann er algjör draumur þegar … Lesa áfram uppáhalds vörurnar á meðgöngunni