Katrín Eva, Lífið

Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.

Nú eru sirka 8 ár síðan ég greindist með þunglyndi og kvíða. Þrem árum seinna póstaði ég á facebook status þar sem ég opnaði mig um mína líðan og reyndi að opna á umræðina á andlegum veikindum. En hér er mín saga eins og hún var þá og í dag hefur margt breyst. Ég hef… Halda áfram að lesa Þú getur allt sem þig langar til, það koma betri tímar.

Auður Birna, Lífið, Sakamál

Morð og mannsrán.

Þann 15 október 2018 var ráðist inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Barron,Wisconsin. Árásarmaðurinn hafði reyndar tvisvar sinnum komið að heimili fjölskyldunnar en gugnaði í bæði skiptin af hættu á að skilja eftir vitni. Fyrst þann 5 október og aftur tveimur dögum seinna. En þann 15 október mætti hann í þriðja skiptið og í þetta… Halda áfram að lesa Morð og mannsrán.