Að búa í Svíþjóð – 5 atriði sem komu mér á óvart

1. Svíar eru næstum jafn ferkanntaðir og Þjóðverjar. Svíar eru ósköp vingjarnlegir þegar maður kynnist þeim, en ef reglurnar segja að hlutirnir virki svona, þá virka þeir svona. Punktur. Það þýðir ekkert að malda í móinn með það. Við löbbum á gangstéttinni, sama hvort það er snjór á henni eða ekki. Bílar stoppa fyrir gangandi …

Geðheilsa og hreyfing

Það hljómar örugglega smá klisjulegt að setja sem titil 'Geðheilsa og hreyfing' en þessi færsla er búið að sitja smá í mér en ekki vitað hvernig hún vill koma út á blaði eða orðum. En ég get vel byrjað á því að segja að ég hef sjálf verið þunglynd frá því ég var mjög ung, …

Guacamole uppskrift

Guacamole og nachos eru ein af mínum uppáhalds blöndum. Mér fannst guacamole alltaf vont þangað til að ég prófaði að gera það ferskt sjálf. Hér er mín útgáfa (fyrir 2 - ef þú týmir): 2 vel þroskuð avocado, stöppuð Hálfur laukur, fínt saxaður Tveir kirsjuberjatómatar, smátt skornir Safi úr hálfu lime Salt, pipar, hvítlauksduft (má …