Mitt allra nýjasta áhugamál er að föndra í Bullet Journal bókina mína. Ég er ennþá að skipuleggja bókina og er langt í frá að ná að klára hana. En eins og er þá er ég búin að gera nokkrar blaðsíður, viku síðu, mánaðar, key síðu og fleira. Ég ætla bara að fara létt yfir það… Halda áfram að lesa Bullet Journal
Category: Lífið
Skipulag á frystinum
Ég veit fátt skemmtilegra en að skipuleggja, hvort sem það er heima hjá mér, í náminu eða annað.Mér finnst það líka gera margt svo miklu auðveldara, ég veit nákvæmlega hvar allt er geymt og það auðveldar rosalega þrif. Það að opna frystinn og vita nákvæmlega hvar allt er, er ótrúlega þæginlegt ! Hér er mynd… Halda áfram að lesa Skipulag á frystinum
Matseðill vikunnar
LaugardagurHeimagerð pizza SunnudagurTaco með hakki MánudagurHeill kjúklingur með hnetusósu ÞriðjudagurKjúklingapíta með grænmeti MiðvikudagurSteiktur fiskur með gúrkum og eggjahræru FimmtudagurGrjónagrautur með slátri FöstudagurPiparosta-beikonborgari
Morð og mannsrán.
Þann 15 október 2018 var ráðist inn á heimili Closs fjölskyldunnar í Barron,Wisconsin. Árásarmaðurinn hafði reyndar tvisvar sinnum komið að heimili fjölskyldunnar en gugnaði í bæði skiptin af hættu á að skilja eftir vitni. Fyrst þann 5 október og aftur tveimur dögum seinna. En þann 15 október mætti hann í þriðja skiptið og í þetta… Halda áfram að lesa Morð og mannsrán.
Draugasögur
Þar sem það voru gríðalega góðar viðtökur á færslunni Draugasögur og aðrir yfirnáttúrulegir atburðið og ég fékk sent til mín ótrúlega mikið af sögum þá ákvað ég að henda í aðra færslu!Vonandi hafi þið gaman af ! ~ Ég var 16 ára og nýbyrjuð með strák. Einhverntímann er ég að fíflast í myrkrinu og laug… Halda áfram að lesa Draugasögur
Matseðill vikunnar
Ég elska að lesa hjá öðrum matseðla og fá hugmyndir, sérstaklega þar sem ég fer alveg að fara búa ein með Svenna. Ég veit samt að það eru fleiri sem eru að hugsa það sama og ég þannig hér kemur minn❤️ Mánudagur: Fiskibollur og kartöflur Þriðjudagur: Hakk, spaghettí og hvítlauksbrauð Miðvikudagur: Kjúklingur vafinn í baconi… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Ljúfengur piparosta-beikonborgari
Við vorum að nýta það sem við áttum til heima og gera geggjaðan hamborgara úr því! En við erum bæði á því máli að þessi er sá allra besti sem við höfum smakkað og hvert og eitt hráefni er algjörlega ómissandi. Það sem þarf : Hamborgara Hamborgarabrauð Beikon Piparostur frá ms Rjómi Rifinn ostur Gúrka… Halda áfram að lesa Ljúfengur piparosta-beikonborgari
Opnum umræðuna. Meira.
Það er kominn aðeins meira en mánuður síðan ég opnaði mig í viðtali við mbl.is varðandi andleg veikindi. Ég var mjög efins hvort ég ætti að gera þetta og dagana áður en viðtalið var birt, langaði mig að hætta við. Þarna var kvíðadjöfullinn að rugla í mér og segja mér að gera þetta ekki. Daginn… Halda áfram að lesa Opnum umræðuna. Meira.
Hvernig er að vera einstæð mamma í heimsfaraldri?
Núna þegar Sveinn að verða 1 árs núna í Febrúar þá datt mér í hug að það yrði ansi áhugavert að segja frá hvernig það er að vera einstæð mamma í þessum heimsfaraldri. Svenni fæðist 19.Febrúar, fæðingarorlofið byrjar þannig auðvitað á mikli inniveru þar sem veðrið var hræðilegt á þeim tíma. Svo þegar veðrið er… Halda áfram að lesa Hvernig er að vera einstæð mamma í heimsfaraldri?
Falleg íslensk heimili á Instagram
Ég hef ótrúlega gaman af því að vafra og skoða falleg heimili á samfélagsmiðlum. Hvort sem fólk er að byggja eða breyta. Og mig langar að deila hérna nokkrum reikningum hjá fólki sem mér finnst skemmtilegt að fylgjast með. Frá hugmynd að heimili https://www.instagram.com/p/CFLQ4iOA7GX/?igshid=1cc42brk4upxx https://www.instagram.com/p/CHBIEjDA4z9/?igshid=1ut753l8esj5e Svala Fanney og eiginmaður hennar eru að byggja hús á… Halda áfram að lesa Falleg íslensk heimili á Instagram