Lífið

Mínar uppáhalds vörur í sumar!

Þar sem ég er förðunarfræðingur þá ætla að ég að reyna gera svona "mínar uppáhalds vörur" mánaðarlega en þar sem sumarið er að klárast þá ætla ég að gera eina svona færslu fyrir allt sumarið. 1. Þessi farði er búinn að vera algjör snilld í sumar. Maður getur byggt hann upp eins og maður vill… Halda áfram að lesa Mínar uppáhalds vörur í sumar!

Heilsa og fegurð · Lífið · tíska

BTS óskalisti ASOS

Núna eru flestir námsmenn byrjaðir að kvíða byrjun annar og margir varla tilbúnir í að enda sumarfríið sitt, ég meina... hver vill ekki lengra sumarfrí? Allavega ég 🙂 Ég ætla að deila með ykkur óskalistanum mínum af Asos fyrir komandi skólaár. 1.Boohoo reversible waterfall coat Þessa kápu er mig búið að dreyma um að eignast… Halda áfram að lesa BTS óskalisti ASOS

Kynningarblogg · Lífið

Kynningarblogg

Sæl, Ég heiti Íris og er 20 ára gömul, helstu áhugamál mín eru allt sem tengist ferðalögum utan og innanlands, ræktin og sálfræði. Einnig stefni ég á læra hana í háskóla seinna meir hérlendis og erlendis þegar ég mun setja upp stúdentshúfuna. Þangað til er ég í námi við Fá. Ásamt því hef ég gaman… Halda áfram að lesa Kynningarblogg

Afþreying · Lífið

Símaleikir sem drepa tímann

Ertu á biðstofu hjá tannlækni? Nennirðu ekki að byrja á heimavinnunni? Viltu slappa af með einföldum, ókeypis símaleik? Hér eru uppáhalds símaleikirnir mínir sem drepa tímann. South Park - Phone destroyer Snilld ef þú fílar South Park. Bæði P2P leikur og borð sem þarf að klára. Pandemic Þú ert faraldur sem breiðist smám saman út… Halda áfram að lesa Símaleikir sem drepa tímann

Lífið

Að lifa með PCOS

Hvað er PCOS? PCOS svonefnt  fjölblöðrueggjastokkaheilkenni er þegar konur mynda blöðrur á eggjastokkum í stað þess að fá egglos. í flestum tilfellum eru konur með allt að þrisvar sinnum þykkari eggjastokka en venjulega og með margar litlar blöðrur á þeim,það er þó ekki til staðar hjá öllum konum með PCOS. Einkenni eru mjög mismunandi milli… Halda áfram að lesa Að lifa með PCOS

Heilsa og fegurð · Lífið · Valdís Ósk

Mood Makeup Shool – mín reynsla

Eins og flest fólk í kringum mig vita þá er ég lærður förðunarfræðingur... ég útskrifaðist úr Mood Makeup School 13 Mai 2016.Ég lærði rosalega mikið úr þessum skóla bæði að vera mikið í kringum fólk og læra allskonar farðanir... ég hélt persónulega áður að ég kynni slatta... en svo var víst ekki.Skólinn er 8 vikur… Halda áfram að lesa Mood Makeup Shool – mín reynsla