Kynningarblogg: Kolbrún Erla

Kolbrún Erla heiti ég og er nýorðin 23 ára. Ég er búsett á Akureyri með kærasta mínum og litlu stelpunni okkar henni Bríet Sunnu. Bríet Sunna er nýorðin 1 árs og hefur mikla orku þannig við reynum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt saman.Ég vinn sem stuðningsfulltrúin í grunnskóla, er í fjarnámi frá Menntaskólanum á tröllaskaga … Lesa áfram Kynningarblogg: Kolbrún Erla

Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Mig langaði til að deila með ykkur kvöld og morgun rútínunni hans Elmars. Kannski eitthver geti nýtt sér hana, en hann sefur alla nóttina og hefur gert frá því hann var yngri. Við eru mjög heppin og þakklát fyrir það! En mér sjálfri finnst gaman að lesa um rútínur hjá börnum, þau eru öll svo … Lesa áfram Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Fæðingarsaga – Seinni hluti

Jæja seinni hlutinn, fæðingin sjálf! Ég átti yndislega fæðingu sem var ekki á nokkurn hátt lík þeim fæðingum sem ég hafði heyrt fyrir fæðinguna enda fá slæmu, dramatísku sögurnar alltaf mest vægi en það er gott að fá góðu sögurnar líka. Ég átti mjög hraða fæðingu miðað við fyrsta barn og ég er mjög fegin … Lesa áfram Fæðingarsaga – Seinni hluti

uppáhalds vörurnar á meðgöngunni

Núna þegar litli strákurinn er loksins mættur þá langar mig mjög mikið að taka saman vörur sem ég dýrkaði á meðgöngunni. Meðgöngupúði: Ég byrjaði mjög snemma að nota meðgöngupúðann sem ég fékk lánað frá systur minni, hann er langur og mjög mjúkur sem er þæginlegt að kúra með á næturnar. Hann er algjör draumur þegar … Lesa áfram uppáhalds vörurnar á meðgöngunni