Aldís Óskars – Kynningarblogg

Hver er hún? Ég heiti Aldís Óskarsdóttir og er 26 ára ferðamálafræðingur. Ég bý í Keflavík með kærasta mínum og syni okkar. Þar er ég fædd en er uppalin á Húsavík. Flutti aftur heim til Keflavíkur fyrir ca 6 árum síðan. Áhugamál mín eru heilbrigður lífstíll, hreyfing, náttúran, ferðalög, útivist, menning, eldamennska, vinátta og ljósmyndir. …

Hver er Helena?

Ég heiti Helena Reykdal og er 25ára. Ég og maðurinn minn Eysteinn búum í Reykjanesbæ. Saman eigum við þrjár dætur. Írena Helga fæddist andvana 28.Desember 2012 eftir 39v2daga meðgöngu. Alexandra Líf 4ára-28.Maí 2014. Aría Rún 2 ára - 28.Apríl 2016.   Ég vinn í vopnaleit keflavíkurflugvallar,hjá Daría og er förðunarfræðingur. Helena Reykdal makeup Instagram - Helena Reykdal …