Kynningarblogg · Lífið

Valdís Ósk – kynningarblogg!

hææhó! Ég heiti Valdís og er nýjasti meðlimurinn á uglur.is! Ég er fædd og uppalin á Akranesi og er 21 núna i júlí. Í augnablikinu þá vinn ég í mosfellsbakarí í Mosfellsbæ og hef ég unnið þar síðan i október síðastliðinn. Ég er útskrifaður förðunarfræðingur úr Mood makeup school, útskrifaðist þaðan árið 2016 i maí.… Halda áfram að lesa Valdís Ósk – kynningarblogg!

Kynningarblogg · Lífið

Hver er Helena?

Ég heiti Helena Reykdal og er 25ára. Ég og maðurinn minn Eysteinn búum í Reykjanesbæ. Saman eigum við þrjár dætur. Írena Helga fæddist andvana 28.Desember 2012 eftir 39v2daga meðgöngu. Alexandra Líf fæddist 28.Maí 2014 - er að verða 4ára Aría Rún fæddist 28.Apríl 2016 - að verða 2 ára , hún er heima með mér… Halda áfram að lesa Hver er Helena?

Kynningarblogg · Lífið

Og hver er Steinunn?

  Steinunn heiti ég og er 25 ára gömul, fædd og uppalin á Egilsstöðum. Ég flutti suður veturinn 2013 til að fara í nám. Þá hafði ég eytt þremur mánuðum í Montpellier í Frakklandi í þeim tilgangi að bæta mig í frönsku (en komst reyndar að því að menntaskólafranskan dugði skammt svo þetta voru þrír… Halda áfram að lesa Og hver er Steinunn?