Kynningarblogg: Kolbrún Erla

Kolbrún Erla heiti ég og er nýorðin 23 ára. Ég er búsett á Akureyri með kærasta mínum og litlu stelpunni okkar henni Bríet Sunnu. Bríet Sunna er nýorðin 1 árs og hefur mikla orku þannig við reynum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt saman.Ég vinn sem stuðningsfulltrúin í grunnskóla, er í fjarnámi frá Menntaskólanum á tröllaskaga … Lesa áfram Kynningarblogg: Kolbrún Erla