Vanillukaka með toblerone kremi.

Ég notaði vanilluköku uppskriftina frá Linduben.Innihald. 350 g smjör400 g sykur3 egg2 eggjahvítur1 msk vanilludropar350 ml súrmjólk420 g hveiti1 tsk salt1 tsk matarsódi1 tsk lyftiduftAðferð.1. Kveikið á ofninum og stillið á 175°C.2. Byrjið á því að þeyta saman smjör og sykur þar til létt og ljóst. Setjið því næst eggin út í, eitt í einu … Lesa áfram Vanillukaka með toblerone kremi.

Óskalisti fyrir Bríet Sunnu

Þetta verður stuttur listi, þar sem ég vildi geta keypt allt í þessum verslunum. Þessi fyrirtæki eru með svo fallegar vörur. Prýði er með fallegar vörur fyrir heimilið og börn. Mig langar í allt þarna! Ég mæli með að þið kíkið á síðuna hjá þeim. Instagramið þeirra er prydi1. Þau eru líka með facebook síðu … Lesa áfram Óskalisti fyrir Bríet Sunnu

Marengs hreiður og heimagerður ís.

Þessi eftirréttur sló í gegn. Ekki er hann bara góður, hann er líka auðveldur. Marengs hreiður Innihald: 3 Eggjahvítur100gr Sykur100gr Púðursykur Aðferð Forhitiði ofnin: undir og yfir hiti á 150 í 90 mín og leyfið þessu svo að standa í ofninum í 3 tíma eftir að þið slökkvið á honum. Passið að skálinn og þeytarinn … Lesa áfram Marengs hreiður og heimagerður ís.