Katrín Eva tók á dögunum viðtal við bræðurna Ólíver og Tómas Leó Þorsteinssyni sem voru að gefa út jóla barnabókina Jólasveinar nútímans saman. Hverjir eru þið og hvað eru þið gamlir?,,Ólíver Þorsteinsson, ég er 24 ára, rithöfundur og útgáfustjóri hjá LEÓ Bókaútgfáfu. Ég stofnaði bókaútgáfuna í byrjun árs með vini mínum Richard Vilhelm Andersen." -… Halda áfram að lesa Gefur út sína fyrstu bók aðeins 13 ára
Category: Katrín Eva
Uppáhalds podcöst !
Ég elska að hlusta á podcöst og ég hlusta að meðaltali á 2 podcastþætti á dag, ég hlusta aðalega þegar ég er að taka til, læra, mála og bara í hvaða aðstæðum sem er. En mig langaði til þess að deila með ykkur mínum uppáhalds podcöstum og segja aðeins frá þeim ! Ég mun samt… Halda áfram að lesa Uppáhalds podcöst !
Góð tips í átt að betri líðan
Núna þegar veturinn er kominn að þá þarf ég að huga vel að andlegu heilsunni minni.Veturinn getur verið frekar krefjandi fyrir mig og marga aðra en þá er mikilvægt að reyna að finna eitthvað skemmtilegt að gera eða eitthvað sem veitir þér vellíðan. Ég finn það strax að ég er ekki með sjálfri mér og… Halda áfram að lesa Góð tips í átt að betri líðan
HUGMYNDIR AF JÓLAGJÖFUM
Það kannast flestir við það að þegar kemur að því að velja jólagjafir handa ástvinum okkar að þá vitum við ekkert hvað er hægt að gefa. Ég sjálf sendi á alla þá sem ég mun koma til með að gefa jólagjöf og bað þau að búa til óskalista, en mér finnst þetta algjör snilld þar… Halda áfram að lesa HUGMYNDIR AF JÓLAGJÖFUM
KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva
Ég heiti Katrín Eva og er 21 árs. Ég er frá Sauðárkróki en bý á Akureyri með unnusta mínum og hundinum okkar Dexter. Ég er á Ljósmyndabraut í menntaskólanum á Tröllaskaga í fjarnámi og stefni á að klára stúdentinn þar. Ég stefni síðan á að læra að verða naglafræðingur, förðunarfræðingur og gera augnhár en síðan… Halda áfram að lesa KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva