Katrín Eva, Lífið, Uppskriftir

Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!

Mig langaði til þess að deila minni uppáhalds túnfisksalat uppskrift. En þegar ég bjó til salatið í fyrsta skiptið eftir að við unnusti minn byrjuðum saman að þá gjörsamlega dýrkaði hann þetta og vildi endilega að ég gerði meira. En uppskriftin er súper einföld og þægileg !En það eina sem þú þarft er : TúnfiskEggMayonesKjöt-… Halda áfram að lesa Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!

Katrín Eva, Lífið

Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡

Sjálfsvinna er vinna sem þú hættir einhvern vegin aldrei í, eða ættir allavega aldrei að gera það. Það er bara til eitt eintak af okkur og við verðum að fara vel með það einstaka eintak. Ég hef verið í mikilli sjálfsvinnu síðast liðið ár, þá aðalega í hugsunum. Það að vera með þunglyndi, kvíða og… Halda áfram að lesa Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡

Katrín Eva, Matseðlar

Matseðill vikunar

Ég er með matseðil vikunar þessa vikuna, en maturinn í þessari viku verður súper einfaldur og fljótlegur ! Mánudagur Grjónagrautur með slátri Þriðjudagur Ritzkex hakkbollur með súrsætri sósu og hrísgrjónum Uppskrift hér. Miðvikudagur Bleikja og meðlætiUppskrift hér. Fimmtudagur Egg og beikon Föstudagur CrepesUppskrift hér. Laugardagur Mexíkósk kjúklingasúpa frá bónus, með rjómaosti, rifnum osti og doritos.… Halda áfram að lesa Matseðill vikunar

Katrín Eva, Uppskriftir

Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Aldrei datt mér í hug að ég myndi deila myndum eða uppskrifum af því sem ég elda en þegar ég bjó heima hjá mömmu þá eldaði ég einhvern vegin aldrei nema kannski núðlur og hafragraut, ég kunni bara ekkert á þetta og var frekar óörugg í eldhúsinu. En þegar ég flyt að heiman þá neyðist… Halda áfram að lesa Ritzkex hakkbollur með hrísgrjónum og súrsætri sósu.

Katrín Eva, Lífið

Gefur út sína fyrstu bók aðeins 13 ára

Katrín Eva tók á dögunum viðtal við bræðurna Ólíver og Tómas Leó Þorsteinssyni sem voru að gefa út jóla barnabókina Jólasveinar nútímans saman. Hverjir eru þið og hvað eru þið gamlir?,,Ólíver Þorsteinsson, ég er 24 ára, rithöfundur og útgáfustjóri hjá LEÓ Bókaútgfáfu. Ég stofnaði bókaútgáfuna í byrjun árs með vini mínum Richard Vilhelm Andersen." -… Halda áfram að lesa Gefur út sína fyrstu bók aðeins 13 ára

Katrín Eva, Lífið

Góð tips í átt að betri líðan

Núna þegar veturinn er kominn að þá þarf ég að huga vel að andlegu heilsunni minni.Veturinn getur verið frekar krefjandi fyrir mig og marga aðra en þá er mikilvægt að reyna að finna eitthvað skemmtilegt að gera eða eitthvað sem veitir þér vellíðan. Ég finn það strax að ég er ekki með sjálfri mér og… Halda áfram að lesa Góð tips í átt að betri líðan

Katrín Eva, Lífið

KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva

Ég heiti Katrín Eva og er 21 árs. Ég er frá Sauðárkróki en bý á Akureyri með unnusta mínum og hundinum okkar Dexter. Ég er á Ljósmyndabraut í menntaskólanum á Tröllaskaga í fjarnámi og stefni á að klára stúdentinn þar. Ég stefni síðan á að læra að verða naglafræðingur, förðunarfræðingur og gera augnhár en síðan… Halda áfram að lesa KYNNINGARFÆRSLA ~ Katrín Eva