Mitt allra nýjasta áhugamál er að föndra í Bullet Journal bókina mína. Ég er ennþá að skipuleggja bókina og er langt í frá að ná að klára hana. En eins og er þá er ég búin að gera nokkrar blaðsíður, viku síðu, mánaðar, key síðu og fleira. Ég ætla bara að fara létt yfir það… Halda áfram að lesa Bullet Journal
Category: Katrín Eva
Skipulag á frystinum
Ég veit fátt skemmtilegra en að skipuleggja, hvort sem það er heima hjá mér, í náminu eða annað.Mér finnst það líka gera margt svo miklu auðveldara, ég veit nákvæmlega hvar allt er geymt og það auðveldar rosalega þrif. Það að opna frystinn og vita nákvæmlega hvar allt er, er ótrúlega þæginlegt ! Hér er mynd… Halda áfram að lesa Skipulag á frystinum
Ljúfengur piparosta-beikonborgari
Við vorum að nýta það sem við áttum til heima og gera geggjaðan hamborgara úr því! En við erum bæði á því máli að þessi er sá allra besti sem við höfum smakkað og hvert og eitt hráefni er algjörlega ómissandi. Það sem þarf : Hamborgara Hamborgarabrauð Beikon Piparostur frá ms Rjómi Rifinn ostur Gúrka… Halda áfram að lesa Ljúfengur piparosta-beikonborgari
Mér finnst bara ekkert skrítið að við vitum ekki hvað má og hvað ekki þegar okkur er ekki kennt þessa hluti!
Ég veit ekki hversu oft ég hef pælt í þessu og velt fyrir mér afhverju það er ekkert búið að gera í þessu ennþá daginn í dag, það er komið 2021 og við erum ekki komin lengra en þetta! En ég veit það er verið að berjast fyrir þessu og langar mig því að deila… Halda áfram að lesa Mér finnst bara ekkert skrítið að við vitum ekki hvað má og hvað ekki þegar okkur er ekki kennt þessa hluti!
Matseðill vikunnar
Ég verð með matseðil þessa vikunna, en ég er ótrúlega ánægð að vera loksins komin í mína rútínu þó svo það hafi verið frábært að fara í smá jólafrí.Matseðill vikunnar inniheldur frekar fljótlegar máltíðir. Matseðill vikunnar Mánudagur Steiktur Fiskur Þriðjudagur Skyr Miðvikudagur Tortillur Fimmtudagur Pylsupasta Föstudagur SveppasúpaLaugardagurPizza með skinku, ananas og rjómaostiSunnudagur Bacon vafðar kjúklingabringur… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Draugasögur og aðrir yfirnáttúrulegir atburðir
Ég hef gríðalega miknn áhuga á öllu yfirnáttúrunlegu og þá sérstaklega draugum/öndum. Ég veit ekki hversu oft ég hef googlað "draugasögur" og alltaf kemur það sama, sem ég er löngu búin að lesa. Ég er nefnilega alls ekki góð í ensku svo það hentar mér ekki að lesa draugasögur á ensku en það er til… Halda áfram að lesa Draugasögur og aðrir yfirnáttúrulegir atburðir
Skothelt ráð til þess að spara!
Þessi færsla verður svolítið persónuleg en ég hef breytt bæði nöfnum og upphæðum á bankareikningum, greiðslum og tekjum. Einnig hef ég breytt dagsettningum, nöfnum og sumstaðar hef ég bullað þar sem flokkast undir texti í excel myndunum.En ég mun koma til með að tala um hvernig mér þykir best að halda vel utan um allt… Halda áfram að lesa Skothelt ráð til þess að spara!
Ingubollur
Þessar bollur eru í miklu uppáhaldi hjá mér. En við fjölskyldan köllum þær Ingubollur vegna þess að Inga vinkona mömmu bauð okkur einu sinni í mat þegar þær voru í kvöldmatinn, síðan þá höfum við gert þær oft á mörgum sinnum og eru þær því kallaðar Ingubollur annars veit ég ekki hvað þær kallast í… Halda áfram að lesa Ingubollur
Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!
Mig langaði til þess að deila minni uppáhalds túnfisksalat uppskrift. En þegar ég bjó til salatið í fyrsta skiptið eftir að við unnusti minn byrjuðum saman að þá gjörsamlega dýrkaði hann þetta og vildi endilega að ég gerði meira. En uppskriftin er súper einföld og þægileg !En það eina sem þú þarft er : TúnfiskEggMayonesKjöt-… Halda áfram að lesa Besta túnfisksalat sem ég mun líklegast nokkurn tímann smakka!
Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡
Sjálfsvinna er vinna sem þú hættir einhvern vegin aldrei í, eða ættir allavega aldrei að gera það. Það er bara til eitt eintak af okkur og við verðum að fara vel með það einstaka eintak. Ég hef verið í mikilli sjálfsvinnu síðast liðið ár, þá aðalega í hugsunum. Það að vera með þunglyndi, kvíða og… Halda áfram að lesa Vertu besta útgáfan af sjálfri þér ♡