Uglu bústaðarferð

Við stelpurnar fórum í sumarbústað í Borgarfirði helgina 10-12.júlí. Við gerðum margt skemmtilegt og langar okkur til að deila því með ykkur hvað við gerðum. Föstudagur Við byrjuðum á því að fara í bústaðinn og fórum svo að Hótel Húsafelli og hittum þar tour guide sem við fórum með ásamt hóp af fólki í Giljaböð. … Lesa áfram Uglu bústaðarferð

Verslunarmannahelgin

Við Samúel ákváðum að taka á leigu Camper hjá fyrirtækinu sem hann vinnur hjá. Hann vinnur hjá Trifty Car Rental og voru þau að byrja með campera núna í sumar. Við fórum í útilegu með frænda hans og langar mig til að deila með ykkur hvað við gerðum yfir helgina og hvernig það var að … Lesa áfram Verslunarmannahelgin

Siglufjörður

Við fórum um helgina til Siglufjarðar með tengdafjölskyldunni minni. Frábær ferð í alla staði! Við hefðum mátt vera heppnari með veður hinsvegar, en það rigndi allan tímann. Við lögðum af stað á fimmtudeginum upp úr hádegi og vorum ekkert að drífa okkur þar sem við vorum öll að reyna að vera í samfloti. Við stoppuðum … Lesa áfram Siglufjörður

Akureyri

Eins og kom fram í síðustu færslu þá fórum við í enda júní til Akureyrar. Við skoðuðum og gerðum margt og langaði mig til að deila því með ykkur í myndum og texta. Við lögðum af stað frá Reykjavík 26.júní og komum heim 4.júlí. Við byrjuðum laugardaginn á því að fara í Glerártorg, skoða Daladýrð … Lesa áfram Akureyri

Roadtrip: Krýsuvík

Á föstudag þá tók Samúel okkur Elmar í smá bíltúr til Krýsuvíkur og skoðuðum við þar ásamt því að sjá Grænavatn og Kleifarvatn. Ég sýndi frá því á Uglur Instagraminu, en ég ætla að deila með ykkur myndunum sem ég tók. Eftir að hafa skoðað þessa staði fengum við okkur smá nesti í bílnum, Elmar … Lesa áfram Roadtrip: Krýsuvík

Roadtrip: Suðurland

Ég og Elmar fórum í roadtrip með mömmu, bróðir mínum og kærustunni hans. Við fórum að skoða Seljalandsfoss og Reynisfjöru. Við ætluðum að skoða fleiri staði, t.d skógarfoss þar sem hann er þar á milli, en við vorum svo rennandi blaut að við létum þessa tvo staði duga. En þeir eru báðir rosalega fallegir. Þetta … Lesa áfram Roadtrip: Suðurland