Hönnun · Heimilið · Lífið

Fjölskyldufyritækið Unalome

Ég eignaðist um daginn gullfallega hauskúpu frá eiganda Unalome henni Lindu Sæberg og hef sjaldan séð neitt fallegra! En hugmyndin um Unalome fæddist þegar Linda og fjölskyldan hennar ferðuðust um Balí árið 2017 með 3ja mánaða son þeirra og 10 ára dóttir. Þau kolféllu fyrir hæfuleikaríku og dásamlegu fólki sem býr á Balí og allri… Halda áfram að lesa Fjölskyldufyritækið Unalome

DIY · Hönnun · Heimilið

Gamalt verður að nýju

Hæhæ allir saman!Langt síðan ég skrifaði seinast blogg en það er búið að vera brjálað að gera hjá mér! En ég ætla að skella í eitt stutt blogg í tilefni nýrrar viku! Ég eignaðist um daginn gamlan stól sem ég ætlaði alltaf að láta bólstra en það varð aldrei neitt úr því - enda er… Halda áfram að lesa Gamalt verður að nýju

DIY · Hönnun · Heimilið

Gamlar bækur fá nýtt útlit

Hæhæ allir saman! Ég ákvað að segja ykkur og sýna ykkur hvernig ég nýti gamlar bækur, gef þeim nýtt útlit og nýtt hlutverk! Mér finnst fallegast að hafa tvær bækur bundnar saman. Ég byrja á því að pússa aðeins yfir bókakápuna með sandpappír, þurrka svo með þurri tusku yfir. Þegar ég er búin að þurrka… Halda áfram að lesa Gamlar bækur fá nýtt útlit