Barnaherbergið

Í enda febrúar keyptum við okkur nýja íbúð. Ég er búin að gera færslu um íbúðina sem að þið getið fundið hérna. Við keyptum íbúð með tveimur svefnherbergjum þar sem við þurftum að stækka við okkur. En þegar að við fluttum þá svaf Elmar ennþá uppí hjá okkur og var ekki búin að sætta sig … Lesa áfram Barnaherbergið

Óskalisti fyrir heimilið II

Þar sem að fyrsti óskalistinn fyrir heimilið sem ég gerði sló í gegn, ákvað ég að gera annan lista fyrir ykkur - þar sem það eru óteljandi margir fallegir hlutir til sem manni langar í! Í þessum lista, ætla ég að vera með allt fyrir heimilið, fyrir okkar Samúels herbergi, Elmars herbergi, eldhús, baðherbergi og … Lesa áfram Óskalisti fyrir heimilið II

Óskalisti fyrir heimilið

Mig langaði til að sýna ykkur óskalistann minn fyrir "punt" og annað á heimilið. Við erum að safna Iittala vörum, eins og mögulega flestir íslendingar.. en mig langar til að safna fleiri hlutum, eins og Bitz vörunum, Kay Bojesen styttum og fleira. Hér kemur listinn: Iittala Kastehelmi línan - við eigum svo marga þannig kertastjaka … Lesa áfram Óskalisti fyrir heimilið