Já ég meina það. Af hverju? Ég ætla aðeins að útskýra frá mínu sjónarhorni og eigin reynslu. Þegar kemur að minni líkamsþyngd, hef ég rokkað upp og niður í þyngd í gegnum árin. Bara eins og gengur og gerist þar sem líkaminn er stöðugt að breytast og einnig breytist hann með aldrinum og margt sem… Halda áfram að lesa Hættu að hrósa mér fyrir þyngdartap!
Category: Heilsa
Ráð við mígreni
Jólin eru helsti tíminn sem ég væri til í að sleppa við mígreniskast. Oft get ég ekki stjórnað því hvenær mígrenið bankar upp á en það eru nokkrir hlutir sem hjálpa til við að minnka líkurnar hins vegar. Hjá mörgum er þessi tími uppfullur af stressi og álagi og það getur haft mikil áhrif á… Halda áfram að lesa Ráð við mígreni