Heilsa og fegurð · Lífið · Valdís Ósk

Mood Makeup Shool – mín reynsla

Eins og flest fólk í kringum mig vita þá er ég lærður förðunarfræðingur... ég útskrifaðist úr Mood Makeup School 13 Mai 2016.Ég lærði rosalega mikið úr þessum skóla bæði að vera mikið í kringum fólk og læra allskonar farðanir... ég hélt persónulega áður að ég kynni slatta... en svo var víst ekki.Skólinn er 8 vikur… Halda áfram að lesa Mood Makeup Shool – mín reynsla

Heilsa og fegurð · Lífið

Sjónrænt skipulag og markmiðasetning

Eins og svo margir aðrir Íslendingar hef ég þurft að kljást við kvíða- og þunglyndiseinkenni í gegnum tíðina. Eitt af því sem hefur hjálpað mér einna mest er að setja mér markmið á sjónrænan hátt sem ég get skoðað reglulega til að fá heildarsýn og séð svart á hvítu hvað ég hef gert og hvað ég… Halda áfram að lesa Sjónrænt skipulag og markmiðasetning

Heilsa og fegurð · Lífið

Breyttur lífstíll-Hvatning

Ég hef mest alla mína æfi verið að berjast við matarfíkn og þar með yfirþyngd.  Í júní 2017 var ég komin með ógeð af sjálfri mér var því miður ekki á góðum stað andlega og fylgdi því mikið ofát, leti og engin hreyfing. Mér fór síðan að líða betur,Byrjaði að borða minna og vanda betur… Halda áfram að lesa Breyttur lífstíll-Hvatning

Heilsa og fegurð · Lífið

Ferðalagið í að læra að elska mig!

Nú er kominn svolítill tími síðan ég skrifaði bloggfærslu en það er einhvernvegin búið að vera brjálað að gera og ég í rosalegri lægð! Ég glími við þunglyndi og kvíða og er búin að vera á lyfjum frá því að ég hætti í neyslu! Eftir að Stefán Þór fæddist og við fengum varla að hitta… Halda áfram að lesa Ferðalagið í að læra að elska mig!

Heilsa og fegurð · Lífið

Snyrtivörurnar mínar-Topp 15

Hér kemur listi yfir mínum uppahalds snyrtivörum í augnablikinu,smá um þær og hvar þær fást 🙂 1.Rakakrem Besta rakakrem sem ég hef notað er frá Mario Badescu, húðin dregur það fjótt í sig þannig að maður þarf ekki að bíða lengi til þess að geta byrjað að mála sig. fæst hjá fotia.is en þó aðeins í… Halda áfram að lesa Snyrtivörurnar mínar-Topp 15