Setjum sjálfsumhyggju í forgang í lífinu

  Sjálfsumhyggja er eitthvað sem er mjög mikilvæg og ætti að vera í forgangi í lífi þínu. Án sjálfsumhyggju verður allt mikið erfiðara og eiginlega ómögulegt að lifa hamingjusömu lífi. Það er mikilvægt að taka tíma fyrir sjálfa sig daglega, hugsa um sjálfa sig. Til þess að líða betur andlega og líkamlega. Hvar sem þú …

Ég elska sjálfa mig. Ég virði sjálfa mig. Ég hugsa um sjálfa mig.

Í heilsusamlegum lífstíl þarf að huga að bæði andlegu heilsunni með líkamlegu heilsunni. Þær tvær þurfa vinna saman til að ná hámarksárangri og ná settum markmiðum. Eitt af því sem er mikilvægast er að líða vel í okkar eigin líkama, við fáum bara EINN svo við skulum hlúa að honum og fara vel með hann. …