Kerta arinn DIY

Mig hefur alltaf dreymt um að eignast kerta arinn. Ég hef skoðað margar tegundir og útgáfur á netinu en alltaf fundist þeir frekar dýrir. Ég spáði oft í því að gera arinn sjálf en ekkert varð úr því. Fyrr en ég fór með kærastanum mínum í enn eina IKEA ferðina í leit af skrifborði fyrir vinnuaðstöðuna hans …