Ódýr sandkassi

  Ódýr og einföld leið til að gera sandkassa. Mig langaði að gera sandkassa fyrir litlu mína svo við gætum kíkt aðeins út á svalir ef það kemur einhverntíman gott veður. Ég kíkti inn á pinterest fyrir innblástur & fékk þá þessa frábæru hugmynd sem ég ætla deila með ykkur! Við keyptum þennan SAMLA kassa …

Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi

Það er ýmislegt sem ég hef lært í starfi mínu sem umsjónarkennari á yngsta stigi síðan ég hóf störf núna í haust. Þetta hefur verið langt frá því auðvelt lærdómsferli, enda hef ég hvorki réttindi né reynslu á bak við mig. Aftur á móti hefur samstarfsfólk mitt verið afar hjálpfúst og reiðubúið til þess að …