Barnaherbergið

Í enda febrúar keyptum við okkur nýja íbúð. Ég er búin að gera færslu um íbúðina sem að þið getið fundið hérna. Við keyptum íbúð með tveimur svefnherbergjum þar sem við þurftum að stækka við okkur. En þegar að við fluttum þá svaf Elmar ennþá uppí hjá okkur og var ekki búin að sætta sig … Lesa áfram Barnaherbergið

Óskalisti fyrir heimilið II

Þar sem að fyrsti óskalistinn fyrir heimilið sem ég gerði sló í gegn, ákvað ég að gera annan lista fyrir ykkur - þar sem það eru óteljandi margir fallegir hlutir til sem manni langar í! Í þessum lista, ætla ég að vera með allt fyrir heimilið, fyrir okkar Samúels herbergi, Elmars herbergi, eldhús, baðherbergi og … Lesa áfram Óskalisti fyrir heimilið II

Uppáhalds hlutir fyrstu mánuðina

Ég hef verið spurð hvaða hlutir voru okkar uppáhalds fyrstu mánuðina eftir að Elmar fæddist. Svo ég ákvað að gera færslu úr því hvað við notuðum helst fyrstu mánuðina. Þetta er bara svona það helsta, og þessi listi er alls ekki tæmandi. Það sem að við notuðum helst fyrstu mánuðina: Taubleyjur - bæði fyrir gubb … Lesa áfram Uppáhalds hlutir fyrstu mánuðina

Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Mig langaði til að deila með ykkur kvöld og morgun rútínunni hans Elmars. Kannski eitthver geti nýtt sér hana, en hann sefur alla nóttina og hefur gert frá því hann var yngri. Við eru mjög heppin og þakklát fyrir það! En mér sjálfri finnst gaman að lesa um rútínur hjá börnum, þau eru öll svo … Lesa áfram Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða

Nú þegar við erum að koma okkur fyrir í nýju íbúðinni kemst meiri regla á lífið og við mæðgin að komast í rútínu. Mikilvægasta rútínan af þeim öllum er kvöldrútínan og í kjölfarið svefnrútínan hjá barninu. Það er ekki bara fyrir barnið gert heldur hafa foreldrarnir líka ótrúlega gott af rútínu, við erum jú bara … Lesa áfram Kvöldrútína fyrir betri svefn hjá 1 mánaða