Roadtrip: Suðurland

Ég og Elmar fórum í roadtrip með mömmu, bróðir mínum og kærustunni hans. Við fórum að skoða Seljalandsfoss og Reynisfjöru. Við ætluðum að skoða fleiri staði, t.d skógarfoss þar sem hann er þar á milli, en við vorum svo rennandi blaut að við létum þessa tvo staði duga. En þeir eru báðir rosalega fallegir. Þetta … Lesa áfram Roadtrip: Suðurland

Skrt design

Við hjá Uglur.is erum að fara af stað með gjafaleik þann 1.maí næst komandi. Við vorum svo heppnar að fá Skrt design með okkur í lið ásamt öðrum fyrirtækjum. Í þessari færslu ætlum við aðeins að kynnast manneskjunni á bakvið Skrt design og spyrja hana nokkrar spurningar, ásamt því að skoða hvað hún hefur verið … Lesa áfram Skrt design

Óskalisti fyrir heimilið

Mig langaði til að sýna ykkur óskalistann minn fyrir "punt" og annað á heimilið. Við erum að safna Iittala vörum, eins og mögulega flestir íslendingar.. en mig langar til að safna fleiri hlutum, eins og Bitz vörunum, Kay Bojesen styttum og fleira. Hér kemur listinn: Iittala Kastehelmi línan - við eigum svo marga þannig kertastjaka … Lesa áfram Óskalisti fyrir heimilið