Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Mig langaði til að deila með ykkur kvöld og morgun rútínunni hans Elmars. Kannski eitthver geti nýtt sér hana, en hann sefur alla nóttina og hefur gert frá því hann var yngri. Við eru mjög heppin og þakklát fyrir það! En mér sjálfri finnst gaman að lesa um rútínur hjá börnum, þau eru öll svo … Lesa áfram Kvöld og morgun rútína Elmars Jökuls

Fyrstu 6 mánuðirnir

Núna er Elmar að verða 7 mánaða á sunnudaginn, 15.mars og langaði mig að deila með ykkur smá um fyrstu 6 mánuðina. Framfarir og annað. Hann fæddist 15.ágúst 2019 með hraði. Ég var gangsett um morguninn 14.ágúst og hann fæddist klukkan 05:08 þann 15.ágúst. Þið getið lesið meira um það í Fæðingarsögu blogginu mínu hér. … Lesa áfram Fyrstu 6 mánuðirnir

Myndataka hjá Portway Portraits

Við fórum í myndatöku hjá frænku Samúels, eða hún kom heim til mömmu hans og tók myndir fyrir okkur. En hún er búsett erlendis, annars myndi ég bóka hjá henni myndatöku í hverjum mánuði líklegast! Ég elska þessar myndir svo ótrúlega mikið og þykir svo vænt um þær. Þær eru svo fallegar og raunverulegar. Ég … Lesa áfram Myndataka hjá Portway Portraits

Sunnudags roadtrip

Við ákváðum að fara í smá sunnudags roadtrip um Reykjanesið, en enduðum bara á því að fara á 2 staði þar sem við urðum rennandi blaut á stað númer tvö! 😂.. Við fórum semsagt að skoða Gunnuhver og Brimketil. Það er alltaf gaman að skoða umhverfið sem við höfum hérna á Íslandi, ég elska það! … Lesa áfram Sunnudags roadtrip

Kanilsnúða hax

Ég sýndi í gær á Instagraminu mínu og Uglur.is Instagraminu að ég hefði gert kanilsnúða í kvöldsnarl fyrir okkur Samúel. Mér fannst sniðugt að setja eina litla færslu um það, því þetta er bara besta hax sem ég veit um. Við keyptum bara frosna kanilsnúða í Bónus og Betty Crocker krem! Þessir kanilsnúðar, svoo góðir! … Lesa áfram Kanilsnúða hax