Afþreying

Uppáhalds Youtube rásirnar mínar

Harry Potter Folklore Ég er Harry Potter nörd eins og flestir af minni kynslóð. Þessi rás inniheldur allskonar pælingar og kenningar varðandi þessar sígildu bókmenntir, þar af margar sem mér hefði aldrei dottið í hug ef ég hefði ekki séð þær á þessari rás. SciShow Allskonar vísindalegar pælingar og fróðleikur. Þarna má meðal annars finna… Halda áfram að lesa Uppáhalds Youtube rásirnar mínar

Afþreying · Lífið

Símaleikir sem drepa tímann

Ertu á biðstofu hjá tannlækni? Nennirðu ekki að byrja á heimavinnunni? Viltu slappa af með einföldum, ókeypis símaleik? Hér eru uppáhalds símaleikirnir mínir sem drepa tímann. South Park - Phone destroyer Snilld ef þú fílar South Park. Bæði P2P leikur og borð sem þarf að klára. Pandemic Þú ert faraldur sem breiðist smám saman út… Halda áfram að lesa Símaleikir sem drepa tímann

Afþreying · Lífið · Tónlist

Graspop metal meeting 2018

Dagana 21.-24. júní síðastliðinn var tónlistarhátíðin Graspop haldin í bænum Dessel í Belgíu. Þetta var í fyrsta skipti sem ég fór á tónlistarhátíð út fyrir strendur Íslands og raunverulega í fyrsta sinn sem ég fór á hátíð á þessum skala, en hátíðina sóttu 200.000 manns. Það var ákveðin upplifun fyrir litla Íslendinginn að sjá allt… Halda áfram að lesa Graspop metal meeting 2018

Afþreying · Lífið · Valdís Ósk

Aliexpress æði!!

" Fyrir nokkrum mánuðum upplifði ég í fyrsta skipti almennilega Aliexpress... já ég sagði það... fyrir nokkrum mánuðum. Mig langaði að sýna ykkur nokkra hluti sem ég dýrka þaðan og eru að notfærast mér vel! þessar teyjur eru algjör snilld í bæði heimaæfingum og í ræktinni. þær eru misþröngar, fyrir mismundandi æfingar sem er mjög… Halda áfram að lesa Aliexpress æði!!