Mínar uppáhalds hárvörur

Ég hef verið mjög erfið með að finna hárvörur sem henta mér, en fyrir sirka ári þá kynntist ég Hermanni. Hann hjálpaði mér svo sannarlega að finna hárvörur sem eru svo sannarlega fyrir mitt hár. Síðustu daga hef ég verið að nota þrjár vörur sem eru alveg í topp uppáhalds. Mig langar aðeins að segja … Lesa áfram Mínar uppáhalds hárvörur

Auðvelt en gott kjúklingasalat

Í nokkur skipti hef ég verið að skoða í kringum mig með allskonar uppskrift af kjúklingasalati en fannst ég alltaf vera komin svo fljótt með ógeð af því sem ég geri. Einnig þegar ég elda kjúkling frá grunni þá verður hann svo misvel steiktur eða ekki vel kryddaður. Tek það fram að ég að elda … Lesa áfram Auðvelt en gott kjúklingasalat

Surprise! Leynifélagi um borð!

Það gleður mig loksins að geta sagt þessar fréttir á almenningsmiðlum og ná að tala um hvernig mér hefur liðið. En í tilefni þess langar mig að segja svona aðstæður fyrstu vikurnar. Ég tek fyrst próf 12 júní, á þeim degi var ég komin þrjá daga fram yfir blæðingar. Ég hafði sirka 2 mánuðum áður … Lesa áfram Surprise! Leynifélagi um borð!

Alltaf gott að komast í dekur á hár og snyrtistofu Modus

Þessi færsla er í samstarfi við Hárvörur.is Að labba inní Hárgreiðslu og snyrtistofuna modus er svo yndislegt. Það er alltaf svo tekið vel á móti manni, alltaf jafn mikil ást og umhyggja sem er inn í þessum stað. Fyrir nokkrum dögum fór ég til Lovísu sem vinnur hjá Hemma, í litun. Ég vissi ekkert hvað … Lesa áfram Alltaf gott að komast í dekur á hár og snyrtistofu Modus

Hugsaðu áður en þú dæmir <3

Þessi færsla er tekin af eldri bloggsíðu sem ég átti fyrir nokkrum árum en mér finnst þessi færsla skipta svo miklu máli að ég verð að birta hana aftur og vekja meiri áherslu á þessu málefni. Þið eflaust öll heyrt eða lesið setninguna "don't judge the book from the cover, you don't know the whole … Lesa áfram Hugsaðu áður en þú dæmir ❤