Lífið

Matseðill vikunnar

Á okkar heimili er mjög þæginlegt að hafa matseðil, aðallega til að spara okkur tíma og pirring yfir hvað það ætti að vera í matinn. En auðvitað á eitthvað eftir að fara úrskeiðis, eins og til dæmis; matarboð, óvænt ferð til Reykjavíkur og meira má nefna. Svona hljómar okkar matseðill fyrir næstkomandi viku. Mánudagur: Hakk,… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar

Lífið

Geggjuð og auðveld boozt uppskrift

Þegar maður er með barn/börn á heimilinu eða jafnvel alveg á haus þá er mikilvægt að ná að næra sig inn á milli. Ég hef allavega ekki mikinn tíma til að búa eitthvað til frá grunni en mér finnst afskaplega þæginlegt að skella í boozt með gómsætum berjum og eitthverju mega næs sem mér finnst… Halda áfram að lesa Geggjuð og auðveld boozt uppskrift

Lífið

Jólagjafa óskalisti handa Svenna

Þegar líða fer að jólum og margir að velta fyrir sér hvað maður getur gefið í jólagjöf þá ætla ég að koma með smá óskalista handa syni mínum honum Svenna. Þroska leikföngHann á rosa mikið af dóti en honum vantar þroska leikföng. Eitthvað sem er litríkt, hann er mjög hrifinn af því. 2. Föt Honum… Halda áfram að lesa Jólagjafa óskalisti handa Svenna

Lífið, Valdís Ósk

Hver er Valdís – uppfært!

Hæhæ. Ég heiti Valdís Ósk Pétursdóttir Randrup. Ég er 23 ára einstæð móðir á Akranesi. Sonur minn heitir Sveinn og er að verða 9 mánaða. Hann er fæddur 19.Febrúar 2020. Ég er lærður förðunarfræðingur úr Mood Makeup School. við Svenni búum hjá foreldrum mínum en erum á biðlista eftir íbúð hér á Akranesi. Ég hef… Halda áfram að lesa Hver er Valdís – uppfært!

Lífið

Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.

Um daginn var ég á matsölustað að fá mér að borða þegar ég heyri smá umræðu á milli tveggja stráka sem mér brá alveg frekar mikið við að heyra. Þeir voru að tala um hvað stelpur þurfa að breyta sér ef þær ætluðu að komast í "vinsæla" vinahópinn eða ef þær ætluðu að eignast kærasta.… Halda áfram að lesa Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.