Á okkar heimili er mjög þæginlegt að hafa matseðil, aðallega til að spara okkur tíma og pirring yfir hvað það ætti að vera í matinn. En auðvitað á eitthvað eftir að fara úrskeiðis, eins og til dæmis; matarboð, óvænt ferð til Reykjavíkur og meira má nefna. Svona hljómar okkar matseðill fyrir næstkomandi viku. Mánudagur: Hakk,… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Author: valdisosk97
Árið 2020 í samantekt
Þegar ég horfi aftur í byrjun árs þá er þetta ár búið að vera ansi skrautlegt, eins og hjá mörgum öðrum. Maður náði ekki að gera neitt mikið en maður reyndi þó að gera eitthvað gott úr þessu ástandi sem er og var í samfélaginu. Ég byrja árið mitt alveg kasólétt, alveg að fara eiga… Halda áfram að lesa Árið 2020 í samantekt
Geggjuð og auðveld boozt uppskrift
Þegar maður er með barn/börn á heimilinu eða jafnvel alveg á haus þá er mikilvægt að ná að næra sig inn á milli. Ég hef allavega ekki mikinn tíma til að búa eitthvað til frá grunni en mér finnst afskaplega þæginlegt að skella í boozt með gómsætum berjum og eitthverju mega næs sem mér finnst… Halda áfram að lesa Geggjuð og auðveld boozt uppskrift
Matseðill Vikunnar
Við hjá uglum höfum ákveðið að koma með viku matseðla á laugardögum þar sem fólk er mikið að fara í búð fyrir vikuna á sunnudögum fyrir komandi viku. Við höfum ákeðið að koma með hugmyndir sem er auðvelt og eitthvað sem allir geta gert! Mánudagur - Fiskur í raspi Þriðjudagur - Taco með Kjúkling og… Halda áfram að lesa Matseðill Vikunnar
Jólagjafa óskalisti handa Svenna
Þegar líða fer að jólum og margir að velta fyrir sér hvað maður getur gefið í jólagjöf þá ætla ég að koma með smá óskalista handa syni mínum honum Svenna. Þroska leikföngHann á rosa mikið af dóti en honum vantar þroska leikföng. Eitthvað sem er litríkt, hann er mjög hrifinn af því. 2. Föt Honum… Halda áfram að lesa Jólagjafa óskalisti handa Svenna
Hver er Valdís – uppfært!
Hæhæ. Ég heiti Valdís Ósk Pétursdóttir Randrup. Ég er 23 ára einstæð móðir á Akranesi. Sonur minn heitir Sveinn og er að verða 9 mánaða. Hann er fæddur 19.Febrúar 2020. Ég er lærður förðunarfræðingur úr Mood Makeup School. við Svenni búum hjá foreldrum mínum en erum á biðlista eftir íbúð hér á Akranesi. Ég hef… Halda áfram að lesa Hver er Valdís – uppfært!
Matseðill vikunnar
Þegar við gerðum matseðilinn fyrir síðustu viku þá var það að virka mjög vel. Okkur fannst mjög þæginlegt að hafa það á blaði hangandi á ískápnum. Mig langar að halda áfram að deila með ykkur hér á blogginu okkar matseðil til að gefa ykkur hugmynd. Miðvikudagur: Kjötfars á brauð og kartöflumús Fimmtudagur: Kjúklingabitar í BBQ,… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Matseðill vikunnar
Núna þessa dagana erum við mamma og pabbi að reyna vinna með aftur í svona milljónasta skiptið að gera matseðil fyrir vikuna til að spara okkur tíma til að hugsa út í hvað ætti að vera í matinn. Það tók okkur pabba nokkrar mínútur að finna út hvað það ætti að vera í matinn alveg… Halda áfram að lesa Matseðill vikunnar
Fyrstu 3 mánuðirnir
Núna þegar Sveinn er að verða 4 mánaða þá langaði mig rosa mikið til að skrifa aðeins um hvernig fyrstu mánuðirnir eru búnir að vera. nokkra klukkutíma gamall Fyrstu dagarnir voru mjög þæginlegir. Hann reyndar ældi frekar mikið og ég fékk oft sár á geirvörturnar, en sem betur fer sem var hægt að laga auðveldlega.… Halda áfram að lesa Fyrstu 3 mánuðirnir
Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.
Um daginn var ég á matsölustað að fá mér að borða þegar ég heyri smá umræðu á milli tveggja stráka sem mér brá alveg frekar mikið við að heyra. Þeir voru að tala um hvað stelpur þurfa að breyta sér ef þær ætluðu að komast í "vinsæla" vinahópinn eða ef þær ætluðu að eignast kærasta.… Halda áfram að lesa Vertu þú sjálfur, það er það besta sem þú getur gert.