Þarftu að bæta vatnsdrykkju ? Ég er með geggjað trix fyrir þig!

*Þessi færsla er ekki kostuð* Fyrir nokkrum vikum síðan poppaði upp auglýsing á instagram sem náði algjörlega til mín. Það var semsagt verið að auglýsa svona blikki gaur sem maður getur látið á brúsan sinn eða á vatnsflösku.. bara what ever þú ert með til að drekka úr. Þetta er semsagt svona eins og armband …

Kæra yngri þú.

Kæra yngri þú. Þú varst svo sterk. Þú gekkst í gegnum margt sem krakkar á þínum aldri hefðu aldrei átt að þurfa að ganga í gegnum. Móðir þín greindist með Geðhvarfasýki þegar þú varst aðeins þriggja ára. Þegar þú varst í grunnskóla fór hún nokkrum sinnum inn á spítala til að fá aðstoð vegna hún vissi að þyrfti aðstoðina. …

Samfélagsmiðlapása

Fyrir svolitlu síðan hef ég ákveðið að taka mér smá samfélagsmiðla pásu. Sem hafði þá ennst í mánuð eða svo, en ástæðan er mjög einföld. Áður en ég byrjaði að blogga hér inná hafði ég verið mjög virk á minum miðlum og hafði þá bara fengið nóg af sjálri mér. Sjálf álit á sjálfri mér …