Geðheilsa og hreyfing

Það hljómar örugglega smá klisjulegt að setja sem titil 'Geðheilsa og hreyfing' en þessi færsla er búið að sitja smá í mér en ekki vitað hvernig hún vill koma út á blaði eða orðum. En ég get vel byrjað á því að segja að ég hef sjálf verið þunglynd frá því ég var mjög ung, …

yfirlit yfir 2018

Árið 2018 byrjaði rosa vel hjá mér, var að vinna í bakaríinu í mosfellsbæ eins og flest ykkar vissuð. Ég var í einkaþjálfun og náði geggjuðum bætingum. Í byrjun mars fór elsku Coco frá okkur sem breytti aðstæðum hérna heima aðeins, og er þær ennþá að aðlagast. Um sumarið 2018 byrjaði ég á því að …

Þarftu að bæta vatnsdrykkju ? Ég er með geggjað trix fyrir þig!

*Þessi færsla er ekki kostuð* Fyrir nokkrum vikum síðan poppaði upp auglýsing á instagram sem náði algjörlega til mín. Það var semsagt verið að auglýsa svona blikki gaur sem maður getur látið á brúsan sinn eða á vatnsflösku.. bara what ever þú ert með til að drekka úr. Þetta er semsagt svona eins og armband …